Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 01.05.2014, Blaðsíða 30
290 LÆKNAblaðið 2014/100 enda líklega hulinn snjó á þessum árstíma. Sveinn hafði hins vegar verið á ferðinni síðsumars, eða um miðjan ágúst. Má raunar teljast ótrúlegt að leiðin hafi verið fær á þeim tíma árs vegna jökul- sprungna, en veðurfar var þó kaldara þá en nú tíðkast. Eftir næstum 16 tíma göngu var haldið að bænum Gerði í Suðursveit. Þar var slegið upp veislu og gómsætt fjallalambið hvarf fljótt ofan í svanga göngumenn. Undir borðum var mál- tíðin krydduð með skemmtisögum úr göngu dagsins en jafnframt lesnir skemmtilegustu kaflarnir úr Ferðabók Sveins. Mikið var hlegið enda allir „hátt uppi“ og endurnærðir eftir ógleymanlega gönguferð. Þakkir fá Hákon Guðbjartsson, Oddur Sigurðsson, Óðinn Árnason og Ólafur Már Björnsson fyrir lán á myndum og Guð- bjartur Kristófersson fyrir veitta aðstoð. Heimildir 1. Jónsson ÓÞ. 250 ára afmæli. Sveinn Pálsson læknir og náttúrufræðingur. Læknablaðið 98; 2012: 98-9. 2. Ísberg JÓ. Líf og lækningar. Íslensk heilbrigðissaga. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík 2005. 3. Pálsson S. Ferðabók Sveins Pálssonar. Dagbækur og ritgerðir 1791-1797. Bókaútgáfan Örn og Örlygur, Reykjavík 1983. 4. Pálsson S. Æfisaga Sveins læknis Pálssonar eftir sjálfan hann. Ársrit hins íslenska fræða- fjelags, Kaupmannahöfn 1929; 10: 34. 5. gonguleidir.is/gonguleidir/sveinstindur/ – apríl 2014. 6. Guðmundsson S. Hver gekk fyrstur á Hvannadalshnjúk? Lesbók Morgunblaðsins; 26. nóvember 1994. 7. Hallgrímsson S. Ferðalög og flakk. Í spor Sveins landlæknis. Morgunblaðið 28. maí 2013. 8. Guðbjartsson T, Guðmundsson G. Háfjallaveiki – yfirlitsgrein. Læknablaðið 2009; 95: 441-7. Í T i l E F n i 1 0 0 Á R a Ó S l i T i n n a R ú T G Á F u l æ k n a b l a ð S i n S Mynd 13. Annar greinarhöfunda í leit að steini Sveins Pálssonar, sem ekki fannst að þessu sinni, þrátt fyrir mikla leit. Mynd: Engilbert Sigurðsson. 5 mg en gång dagligen Tveir sjúkdómar. Ein meðferð. Fyrir einstaklinga með stinningarvandamál, sem hafa einkenni góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli. • Ræður bót á bæði stinningarvandamálum og einkennum góðkynja stækkunar á blöðruhálskirtli hjá einstaklingum með báða sjúkdómana1 • Verkunin byggir á auknu blóðflæði til getnaðarlims, blöðruhálskirtils og þvagblöðru1 • Meðferðin þolist vel en hún felur í sér daglega notkun á 5 mg Cialis1 1. Cialis - Samantekt á eiginleikum lyfs LIL121201 5 mg einu sinni á dag Mynd 12. Hópurinn á toppi Sveinstinds. Í fremstu röðinni eru Arnar Jónsson leiðsögumaður, Guðmundur Jónsson leiðsögumaður og Arnar Jónsson. Í miðjuröð eru fjórar Mammút-systur: Halldóra Blöndal, Signe Viðarsdóttir, Emelía Blöndal og Guðrún Kolbrún Otterstedt. Aftast standa Óðinn Árnason leiðsögumaður, Heiðar Ingi Ágústsson, Kristín Jóna Hilmarsdóttir, Haukur Hjaltason, Þóra Steingrímsdóttir, Engilbert Sigurðsson, Ólafur Adolfsson, Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson. Mynd: Ólafur Már Björnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.