Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Page 12

Frjáls verslun - 01.07.2005, Page 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 R eykjavík var í sínum rétta ham og iðaði öll af lífi á menningarnótt sem haldin er í áliðnum ágúst. Dagskráin hófst í morgunsárið þegar ræst var í Reykjavíkurmaraþon. Hlaupararnir, sem lengst fóru, voru langt fram á dag að tínast í mark eftir sitt 42ja kílómetra maraþonhlaup. Þá var löngu hafin menningardagskrá sem fólst í myndlist, listasmiðjum, tón- leikahaldi, sýningum, upplestri skálda og þannig mætti áfram halda. Gleðin stóð langt fram á kvöld, en ætla má að hápunkt- urinn hafi verið stórtónleikar Rásar 2 á Miðbakkanum við Reykjavíkurhöfn þar sem margar af vinsælustu rokksveitum lands- ins léku. Amen var svo sett á eftir efninu með flugeldasýningu sem Orkuveita Reykjavíkur stóð fyrir, venju samkvæmt. MENNINGARNÓTT Eldur við Íslandsbanka. Spúandi eldgleypar léku listir sínar fyrir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni, en þátttaka í því var góð. FV-mynd: Geir Ólafsson.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.