Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2005, Side 37

Frjáls verslun - 01.07.2005, Side 37
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 5 37 D A G B Ó K I N 10. á gúst Ein ar Sig urðs son hætt ir hjá FL Group Sagt var frá því að Ein ar Sig urðs- son, fram kvæmda stjóri rekstr- ar stýr ing ar og við skipta þró un ar hjá FL GROUP, hefði á kveð ið að láta af störf um hjá fé lag- inu 1. sept em ber. Ein ar hef ur starf að hjá FL GROUP og áður Flug leið um frá 1988. Hann var fyrst upp lýs inga full trúi fé lags ins, þá að stoð ar mað ur for stjóra og loks fram kvæmda stjóri frá ár inu 1997, fyrst yfir stefnu mót un, þá yfir stefnu mót un og fjár mála- stýr ingu sam stæð unn ar og loks yfir rekstr ar stýr ingu og við skipta- þró un. Ein ar var frétta mað ur hjá Sjón varp inu á árum áður. Þá varð hann fyrsti út varps stjóri Bylgj- unn ar árið 1986. 11. á gúst Ró bert Melax, for- stjóri Dags Group Það kom veru lega á ó vart þeg ar til kynnt var að Ró bert Melax, stjórn ar for mað ur og að al eig andi Dags Group, hefði tek ið við sem for stjóri fé lags ins af Sverri Berg Stein ars syni. Í til kynn ingu frá fé lag inu sagði að Sverr ir hefði á samt Degi Group unn ið að fjár- fest inga verk efn um er lend is og muni hann á næst unni beina kröft um sín um að þeim verk- efn um. Jafn framt kom fram að Sverr ir tæki sæti í stjórn fé lags- ins og væri hlut hafi í því eft ir sem áður. Ró bert Melax hóf fer il sinn í við skipt um sem ann ar tveggja stofn enda Lyfju. 12. á gúst Hagn að ur bank anna þriggja 46 millj arð ar Hagn að ur við skipta bank anna þriggja, Kaup þings banka, Lands banka og Ís lands banka, nam sam tals um 46 millj örð um króna, að því er fram kom í Morg un korni Ís lands banka þenn an dag. Arð semi eig in fjár var frá 36 til 56% sem er raun ar með ó lík ind um hátt. Mik- ill vöxt ur er í út lán um, ráð gjöf og verð bréfa við skipt um - auk þess sem geng is hagn að ur er mik ill vegna hækk andi verðs á hluta bréf um. Verði bank arn ir þrír rekn ir með jafn góð um ár angri á seinni helm ing árs ins stefn ir í 90 millj arða hagn að alls árs ins. Sagt og stað ið! Slík ar töl ur hafa aldrei sést áður í sögu banka á Ís landi. 17. á gúst Baugs mál ið þing fest Mið viku dag ur 17. á gúst 2005 og einn af stóru dög un um í ís lenskri við skipta sögu sem hafa ver ið nokkr ir í sum ar. Sak born ing arn ir sex, sem á kærð ir eru í Baugs mál- inu, gengu þá inn í Hér aðs dóm Reykja vík ur kl. 13.30, á samt lög mönn um sín um, með bros á vör og vel út lít andi fyr ir fram her- skara sjón varps- og frétta manna þeg ar Baugs mál ið var þing fest fyr ir dómn um. Á kærðu lýstu sig sak lausa og sögðu á kæruna á hend ur sér ranga þeg ar dóm ur inn spurði þá um sekt eða sak leysi. Máls skjöl in í Baugs mál inu erum um 20 þús und blað síð ur. Þing-Ró bert Melax. Ein ar Sig urðs son. Sak born ing arn ir sex ganga fylktu liði í Aust ur stræti í átt að Hér aðs dómi Reykja vík ur. Alhliða lausnir fyrir geymslurými af öllum stærðum Rými ehf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík • Sími: 511 1100

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.