Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.2006, Blaðsíða 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N inu áttu fagfjárfestar kost á að kaupa 30 milljónir nýrra hluta fyrir 2,2 milljarða króna að söluvirði. Þeir óskuðu eftir að kaupa fyrir 29,3 milljarða sem er þrettánföld umframeftirspurn. Allir helstu lífeyrissjóðir landsins auk verðbréfasjóða og fjárfest- ingafélaga voru á meðal kaup- enda. Árni Oddur Þórðarson er stjórnarformaður Marels. 15. september Norvik kaupir stærstu sögunar- myllu Lettlands Norvik hf., móðurfélag Byko og fleiri félaga í eigu Jóns Helga Guðmundssonar, hefur keypt stærstu sögunarmyllu Lettlands, VIKA Wood. Vika Wood var stofnað árið 1995 og er starfs- mannafjöldi um 200. Fyrirtækið flytur út timb- urafurðir til um 15 landa víðs vegar um heiminn og er Japan helsti markaðurinn. Norvik er eftir kaupin stærsti útflytjandi timburs frá Lettlandi. Fyrir kaupin var Norvik með timburverksmiðjurnar Byko- Lat, eða frá 1993, og Cesis frá 2003. Heildarvelta Norvikur í Lettlandi er nálægt 8 millj- örðum og er starfsmannafjöldi um 800 manns. 16. september Avion kaupir franska ferðaskrifstofu Sagt var frá því þennan dag að Avion Group hefði í gegnum franska dótturfélag sitt, Leisure Group, fest kaup á 100% hluta- fjár í frönsku ferðaskrifstofunni Vacances Heliades. Heliades sérhæfir sig í ferðum til Grikklands og Kýpur, en með kaupunum verður XL Leisure Group fimmti stærsti ferðaþjónustuaðili Frakklands. Þá á Avion Group annað dótt- urfélag í Frakklandi, Star Airlines. 17. september „UM GRJÓTFLUG ÚR GLERHÚSI“ Magnús Kristinsson, útgerðar- maður í Eyjum, svaraði Björgólfi Thor Björgólfssyni í bréfi sem hann sendi til Morgunblaðsins og birtist í sunnudagsútgáfu blaðsins 17. september. Bréfið bar yfirskriftina „Um grjótflug úr glerhúsi“ og er auðvitað enn einn anginn af Straums-málinu frá síðasta sumri en segja má að það hafi blossað upp á yfirborðið með brottrekstri Þórðar Más Jóhannessonar úr stóli forstjóra félagsins. Átökin í kjölfarið urðu hörðustu átök sumarsins í við- skiptalífinu og um þau hefur mikið verið skrifað. Magnús er í bréfi sínu að svara Björgólfi Thor sem í afar löngu viðtali í sunnudagsblaði Morgunblaðsins í endaðan ágúst ræddi m.a. um ósættið við Magnús Kristinsson og trúnaðarbrestinn við Þórð Má Jóhannesson sem varð til þess að stjórn Straums-Burðarás sagði Þórði upp. Bréf Magnúsar var býsna langt og vakti m.a. athygli fyrir hve lipur og litríkur ritstíll einkenndi textann. Magnús sagði í bréfi sínu að viðtal Morgunblaðsins við Björgólf hefði verið „8 síðna kynning- arrit Björgólfs“. Fjölmiðlar fjölluðu einna mest um þann kafla bréfsins sem var um jafnan rétt hluthafa - en þar fjallar Magnús m.a. um sölu Samsonar á bréfum til Burðaráss. Lítum betur á brot úr þessum umtalaða kafla úr bréfi Magnúsar: „Ég man það líka að í und- anfara sameiningar Kaldbaks hf. og Burðaráss hf. seldi KEA myndarlegan hlut í Kaldbaki til óþekkts kaupanda fyrir milligöngu Kaldbaks sjálfs. Síðar sama dag kom í ljós að kaupandinn var Samson undir farsælli forystu BTB. Liðlega sólarhring síðar seldi Samson þessi sömu bréf til Burðaráss sem þá laut einnig forystu BTB. Skv. tilkynningu Samsonar til Kauphallarinnar þann 24. október 2004 var hagnaðurinn af þessum viðskiptum BTB um einn milljarður króna; það var það verð sem stjórnarformaður Burðaráss reyndist viljugur til að greiða umfram það sem KEA sætti sig við deginum áður. Og hver var nú betur til þess fall- inn að brúa þetta bil en einmitt þeir félagarnir Samson og BTB? Ég nenni ekki að rekja fleiri svona sögur en þær eru til marks um það, hversu brýnt er að stjórnendum almennings- hlutafélaga sé það aldeilis ljóst að þeim ber umfram allt að gæta hagsmuna félagsins sjálfs og allra hluthafa þess - og það jafnt,“ segir Magnús m.a. í bréfinu. 19. september OMX kaupir Kauphöll Íslands Tilkynnt var þennan dag að OMX og Eignarhaldsfélagið Verðbréfaþing hf. (EV), eig- andi Kauphallar Íslands og Verðbréfaskráningar Íslands, Jón Helgi Guðmundsson. Magnús Kristinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.