Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 42

Frjáls verslun - 01.08.2006, Side 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 Útlistun á úrtaki rannsóknarinnar Úrtakið miðaðist við stjórnendur 300 stærstu fyrirtækja landsins og 250 fyrirtæki og stofnanir ríkisins samkvæmt lista frá Ríkiskaupum. Rúmlega fjórðungur (25,6%) svara kom frá konum og tæplega þrír fjórðu (74,4%) frá körlum. Athyglisvert er að sjá að svörun skiptist jafnt á milli starfs- manna í opinbera- og einkageiranum. Könnunin var send til 614 einstaklinga, 365 (59%) úr einkageiranum og 249 (41%) úr hinum opinbera. Alls bárust 128 svör frá stjórn- endum í einkageiranum en 127 frá stjórnendum í opinbera geiranum. Ef svör eru flokkuð eftir kynjum voru 68 frá konum og 196 frá körlum. Nefna má að úrtakið er sambærilegt við það sem notað var í dönsku rannsókninni (Det Danske Ledelsesbarometer) sem við vitnum í. Þar var 39% úr opinbera geiranum og 61% úr einkageiranum, 27% konur og 73% karlar. Íslenskir stjórnendur vel menntaðir Íslenskir stjórn- endur virðast almennt vera vel menntaðir. 45% þeirra hafa lokið meistaranámi og rúmlega 37% öðru háskólanámi, sem er þá væntanlega BS- og BA-próf. Samanlagt eru um 85% stjórnendana með doktors-, meistara- eða annað háskólapróf svo að við getum sagt það með góðri vissu að íslenskir stjórnendur séu vel menntaðir. Danskir kollegar íslenskra stjórnenda geta ekki státað af eins háu mennt- unarstigi, 71% þeirra er með háskólamenntun á móti 85% íslenskra stjórnenda. Hins vegar er mun stærri hluti (17%) danskra stjórnenda með einhverja iðnmenntun, en um 4% íslenskra. Konur betur menntaðar Þegar svör forstjóra eru skoðuð sérstaklega eru karlmenn í miklum meirihluta. Einungis eru 8 (12%) þeirra konur en 57 (88%) karlar. Hallar verulega á konurnar þegar horft er til þess að þær eru um 25% úrtaks- ins. Hins vegar er mjög athyglisvert hvað íslenskir forstjórar eru vel menntaðir. Allar konur, sem sitja í forstjórastól, eru með doktors- eða mastersgráðu og mætti það túlkast sem svo að konur þurfi hreinlega meiri menntun en karlar til að komast í áhrifamestu stöðurnar. Karlar í forstjórastól eru líka vel menntaðir en komast þó ekki með tærnar þar sem kon- urnar hafa hælana, helmingur (51%) þeirra hefur doktor- eða meistaragráðu og stór hópur (38%) aðra háskólagráðu, BS- eða BA-próf. Ef bæði kyn eru talin saman eru ríflega níu af hverjum tíu (91%) íslenskra forstjóra með háskólapróf. Aukin ferðalög í einkageiranum Rúmlega 13% stjórnend- anna fara oftar en 10 sinnum á ári til útlanda vegna vinnu sinnar og rúmlega 27% fara oftar en 6 sinnum á ári. Útrás íslenskra fyrirtækja hefur verið mikil á síðustu árum og eðli- legt er að utanferðum íslenskra stjórnenda hafi fjölgað í takt við það. Þegar bornar eru saman ferðir stjórnenda í einka- geiranum og í opinbera geiranum sést töluverður munur. Rúmlega 21% úr einkageiranum fer oftar en 10 sinnum á ári til útlanda vegna vinnu sinnar, en einungis 5% úr opinbera geiranum fer svo oft. Nánast enginn munur er á ferðalögum karla og kvenna vegna vinnu sinnar til útlanda. Góð tungumálakunnátta Ef enskukunnátta stjórnendanna endurspeglar heildina gætum við auðveldlega tekið upp Góð hugmynd – til að endurnýja lífsorkuna Frjó hugsun nærist best með góðri slökun í kraftmiklu umhverfi. Kynntu þér frábæra aðstöðu fyrir fundi og ráðstefnur í nærandi andrúmslofti Bláa lónsins. Nánari upplýsingar í síma 420 8806 og á radstefnur@bluelagoon.is www.bluelagoon.is Greinarhöfundar, þeir Harald Pétursson og Níels Sveinsson. Ritgerð þeirra um íslenska stjórnandann er afar athyglisverð og margt kemur á óvart. S T J Ó R N U N Góð samskipti. Íslenski stjórnandinn þakkar árangur í starfi að stórum hluta hæfni til árangursríkra samskipta og telur þann þátt eitt af lykileinkennum góðs stjórnanda.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.