Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 48

Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 smithætta af íslenskum stjórnendum fyrir íslenska vinnu- menningu í heild sinni? Stór hluti stjórnenda (63%) vinnur umfram 10 tíma á dag (miðað við 5 daga vinnuviku) og ríflega 15% vinnur meira en 12 tíma á dag. Álykta mætti að vinnudegi hjá þeim ljúki ekki fyrr en í fyrsta lagi klukkan 20:00 á kvöldin ef vinnudagurinn byrjar kl. 08:00 og ekki er unnið um helgar. Munur á kynjum er umtalsverður hvað þetta varðar. Um helmingur (48%) kvenna telur sig vinna lengri vinnuviku en 50 tíma og 68% karla. Eins sjáum við að stjórnendur einkageirans eru að jafnaði með töluvert lengri vinnuviku en stjórnendur í opinbera geiranum. Ef niðurstöður okkar eru bornar saman við niðurstöður KPMG (2003) kemur í ljós að lengd vinnuviku íslenskra stjórnenda hefur ekki mikið breyst. Í umræddri rannsókn telja tæplega 67% stjórnenda sig vinna lengri vinnuviku en 50 tíma á móti ríflega 70% stjórnenda sem telja svo vera samkvæmt okkar rannsókn. Opinberi geirinn situr eftir hvað launamál varðar Ekki voru margir íslenskir stjórnendur með lægri laun en 400.000 kr. á mánuði en þó ríflega helmingi fleiri hjá hinu opinbera (4,1%) en í einkageiranum (1,6%). Þegar komið er í næsta launabil sem rannsóknin styðst við, laun 400.000 – 700.000 kr. á mánuði, kemur munurinn augljóslega fram þar sem 72% stjórnenda hjá hinu opinbera gefa upp það launabil sem sín laun en aðeins 19% þeirra sem starfa í einkageir- anum. Á launabilinu 700.000 – 1.000.000 kr. er munurinn ekki svo mikill, 29% stjórnenda í einkageiranum og 21% hjá hinu opinbera. Hérna virðist þó launaþaki hjá hinu opinbera nánast náð, aðeins 3% gefa upp mánaðarlaun á bilinu 1- 1½ milljón, þrír af hverjum tíu í einkageiranum. Allmargir stjórnendur í einkageira hafa hærri laun en 1½ milljón á mánuði eða tveir af hverjum tíu, en enginn mælist með svo há laun hjá hinu opinbera. Niðurstöður könnunarinnar á launum íslenskra stjórn- enda með tilliti til kyns gefur umræðunni um launamismun kynjanna byr undir báða vængi. Þó svo að mjög fáir stjórn- endur hafi lægri laun en 400.000 kr. á mánuði eru konur í þeim flokki ríflega þrisvar sinnum fleiri en karlar. Í næstlægsta tekjuþrepinu eru heil 63% af kvenstjórn- endum, en 38% karlstjórnenda. En svo jafnast hlutfall kynjanna aftur við tekjuþrepið 700.000 – 1.000.000 kr. á mánuði, þar er 21% kvenstjórnenda á móti tæplega 27% karlstjórnenda. Munurinn verður svo aftur mun skýrari þegar hærra er komið í tekjum. Af kvenstjórnendum ná aðeins 6% tekjum á bilinu 1-1½ milljón króna á mánuði, en 20% karlanna. Þegar skoðaðar eru tekjur yfir 1½ milljón á mánuði ná ríflega 12% karlstjórnendanna þeim launum en aðeins 3% kvenna, þó skýrist þessi munur að hluta til af hærra hlutfalli karla í æðstu stjórnunarstöðum. Lægri laun danskra stjórnenda! Þegar skoðaðar eru launa- tölur 21% tekjuhæstu stjórnendanna (æðstu stjórnendur voru 24% í danska úrtakinu) samkvæmt dönsku rannsókn- inni er mikill munur á æðstu stjórnendum í Danmörku og á Íslandi. Aðeins ríflega fimmtungur (21%) danskra stjórn- enda hefur hærri laun en 620.000 kr. á mánuði, 3% þeirra S T J Ó R N U N Átta af hverjum tíu (80%) segjast hugsa um vinnuna þegar þeir eiga frí og nánast sama hlutfall segir að þeim líði eins og þeir eigi aldrei frí. Er hinn íslenski stjórnandi giftur vinnunni sinni? VINNUVIKA: SAMANBURÐUR Á VINNUTÍMA Í EINKAGEIRANUM OG ÞEIM OPINBERA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.