Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 99

Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 99
F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 99 hún komin í 730 milljónir og segir Magnús að fyrirtækið muni velta einum milljarð á þessu ári. „Nokkrar breytingar hafa orðið á rekstri fyrirtækisins. „Við Jón H. Steingrímsson, sem stofnuðum Áltak, seldum fyrirtækið Húsasmiðjunni árið 2001. Í fyrra keypti ég það síðan aftur ásamt Herjólfi Guðjónssyni og Jóni Scheving Thorsteins- syni, en erum þó áfram í góðu samstarfi við Húsasmiðjuna.“ Leitað nýrra tækifæra Við yfirtöku á Íslenska verslunarfélaginu, sem þegar hefur sameinast Áltaki, er rekstur fyrirtækisins orðin mun víðtækari. „Í þessum bygg- ingageira, sem við vinnum í, var markaðshlutur okkar orðinn það mikil að við gátum ekki með góðu móti stækkað við okkur og fórum að leita eftir nýjum tækifærum til stækkunar. Við höfðum sérhæft okkur í lausnum utanhúss og alltaf boðið fyrsta flokks vöru og góða þjónustu ásamt því að vera alltaf með vöruna til. Við vorum því í öruggum rekstri. Íslenska verslunarfélagið hefur meira verið að eiga við innihlutann. Þeir hafa verið í kerfisloftum og kerfisveggjum, reyklosunum og búnaði til eldvarna, veggjum og hurðum og fleira, og hafa verið í fremstu röð fyrirtækja á sínu sviði. Starfsemi þess féll því mjög vel að okkar fyrirtæki og gerir það að verkum að Áltak getur tekið að sér mun fjölbreyttari verkefni.“ Magnús er spurður hvort um mikla aukningu hafi verið að ræða í klæðningum utanhúss: „Klæðningar á hús hafa aukist verulega. Verktakar hafa komist að því að þetta er lítið dýrari lausn í upphafi. Það er verið að bjóða upp á miklu betri vöru og jafnframt styttist byggingartíminn. Hiti kemst fljótt á og þá komast allir iðnaðarmenn strax að, sem er mjög hagkvæmt. Þá er hægt að klæða allt árið, hvernig sem viðrar, ekki bundið við sumarið eins og hefðbundið múrverk og málning. Íbúðir eru því mun fyrr tilbúnar, verktakar geta selt íbúðir fyrr og auk þess betri vöru þar sem viðhald er nánast ekkert. Mjög færist í vöxt að klæðning sé sett á eldri hús. Þegar múrsteypt hús eru orðin gömul hafa þau farið í gegnum viðgerðir og endalausa málningarvinnu. Þegar tekin er ákvörðun um varanlega lausn stendur álið fremst og hefur alla þá kosti sem þarf til að standast íslenska veðr- áttu. Málmurinn er góður sem við höfum, verðið er viðráðanlegt og gæðin hafa margfalt sannað sig.“ Hús í öllum stærðum Hús, sem Áltak hefur klætt, eru allt frá pylsuvagninum í Laug- ardal og upp í stærstu skrifstofubyggingar, verslunarhús og álverið á Grundartanga. „Vöxturinn hefur verið mestur í einbýlishúsum þar sem hagkvæmnin kemur einna best fram. Verkefnastaða okkar er mjög góð. Við erum með verkefni vel fram yfir árið 2008. Má nefna stór svæði eins og Bryggjuhverfið í Garðabæ, Arnarneslandið, stóran hluta af Völlunum og Lundahverfi.“ Áltak hefur verið til húsa að Stórhöfða 33 frá árinu 2000 og er nýbúið að stækka við sig í húsinu enda öll starfsemi Íslenska versl- unarfélagsins flutt þangað. Stórhöfða 33 • 105 Reykjavík Sími: 577 4100 • Fax: 577 4101 altak@altak.is • www.altak.is Starfsfólk Áltaks talið frá vinstri: Guðrún María Benediktsdóttir, Herjólfur Guðjónsson, Ásdís Þórðardóttir, Guðmundur Hannesson, Stefán R. Magnússon, Jón Jóhannsson. Á þeim tæpum tíu árum sem Áltak hefur starfað hefur vöxtur fyrirtækisins verið mikill. Markmiðin frá upphafi hafa verið að selja vöru sem kröfuharðir kaupendur sætta sig við og að veita trausta og örugga þjónustu. Yfirtaka á Íslenska verslunarfélaginu gerir það að verkum að Áltak getur tekið þátt í mun fjölbreyttari verkefnum og veitt heildar- lausnir bæði utanhúss og innan. Áltak: Nokkur dæmi um lausnir Átaks fyrir klæðningar utanhúss.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.