Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 184

Frjáls verslun - 01.08.2006, Síða 184
Til móts við framtíðina Hátæknivætt álver Alcoa Fjarðaáls verður spennandi og öruggur starfsvettvangur fyrir iðnaðarmenn og iðnnema. Hjá Alcoa Fjarðaáli verða um 120 iðnaðar- menn, tæknifræðingar og verkfræðingar og til viðbótar fjölmargir tæknimenntaðir starfsmenn á vegum verktaka. Nýsmíðar og viðhaldsverkefni verða unnin í teymum samkvæmt stöðluðum verkferlum og ýtrustu öryggis- kröfum. Verkefnin verða fjölbreytt og mikið lagt upp úr símenntun og starfsþróun. Altækt, fyrirbyggjandi viðhald á að tryggja áreiðan- leika framleiðslunnar og hámarka verðmætasköpun. Faglegur metnaður og stöðug iðnþróun verða leiðarljós okkar inn í framtíðina. Iðnaðarmenn og iðnnemar Hægt er að sækja um störfin á capacent.is (áður IMG-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu S. Guðmundsdóttur (helga.snaedal- @capacent.is) hjá Capacent í síma 540 1000. Okkur vantar fleiri vaskar konur og karla í hópinn. Launakjörin eru góð, vinnan stöðug og verkefnin fjölbreytt. Allir fá tækifæri til að læra og vaxa í starfi. Iðnaðarmenn vinna ýmist á vöktum eða í dagvinnu. Upplýsingar um launakjör og vinnufyrirkomulag er að finna á alcoa.is, undir liðnum starfsmannamál. Við getum einnig boðið nokkrum nemum í rafvirkjun og vélvirkjun að ljúka réttindanámi með vinnu í álverinu. Námið verður sniðið að þörfum hvers og eins en miðað er við að umsækjendur hafi lokið hluta af námi og unnið í faginu. Kerskálakrani Á vinnusvæðinu verður meðal annars afkasta- mesta rafveita á landinu, 336 tölvustýrð rafgrein- ingarker, háþróaður lofthreinsibúnaður, fullkomin álvírasteypa, atvinnuslökkvilið og 250 farartæki af öllum stærðum og gerðum. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - A LC 3 43 85 09 /2 00 6 www.alcoa.is STÆRSTU300 Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Ég bjóst við að krónan gæfi meira eftir á árinu en raun ber vitni. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum mark- miðum um afkomu? Kavíarverksmiðja okkar var flutt til Danmerkur og verður hluti af starfsemi okkar, sem þar er fyrir. Hér heima hefjum við salt- fiskvinnslu að nýju. Afkomuspár sýnast rætast. Telur þú að horfur í atvinnu- lífinu séu góðar um þessar mundir – eða eru blikur á lofti? Sem stendur er mikil þensla í atvinnulífinu og ekki gott að segja til um hvort hún minnkar á árinu. Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2007? Á hún eftir að veikjast? Að fenginni reynslu treysti ég mér ekki til að spá um gengi krónunnar á næsta ári. Útflutn- ingsgreinarnar þurfa á verulegri veikingu að halda. Hvaða líkur telur þú á því að verðtrygging verði lögð af á næstu þremur árum? Ég tel óhugsandi að verðtrygg- ing verði lögð af meðan verð- bólga hér er hærri en í okkar helstu samkeppnislöndum. Telur þú að Seðlabankinn fari offari í því að hækka stýrivexti í baráttu sinni gegn verðbólg- unni? Ég þekki ekki nokkurn mann nema hagfræðinga Seðlabank- ans sem trúa því að hækkun stýrivaxta hafi áhrif til lækkunar á verðbólgunni. RAKEL OLSEN starfandi stjórnarformaður Agustsonar ehf. Rakel Olsen, starfandi stjórnar- formaður Agustsonar ehf. Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Það kom mér á óvart að fall krónunnar hefði ekki meiri áhrif á hlutabréfamarkaðinn en raun ber vitni. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum mark- miðum um afkomu? Afkomubati og jafnvægi í rekstri hefur einkennt rekstur Norðlenska. Rekstur er mjög í samræmi við áætlanir. Telur þú að horfur í atvinnu- lífinu séu góðar um þessar mundir – eða eru blikur á lofti? Að mínu mati eru blikur á lofti í atvinnulífinu. Það gæti hægt um of á hjólum atvinnulífsins. Hvernig telur þú að gengi krónunnar þróist á árinu 2007? Á hún eftir að veikjast? Ég tel að krónan sé að ná jafn- vægi aftur og að hún muni verða nokkuð stöðug. Hvaða líkur telur þú á að verðtrygging verði lögð af á næstu þremur árum? Ég tel ólíklegt að verðtrygging verði aflögð í bráð og vænt- anlega ekki á næstu þremur árum. Telur þú að Seðlabankinn fari offari í því að hækka stýrivexti í baráttu sinni gegn verðbólgunni? Mitt mat er að Seðlabank- inn hafi brugðist of seint við aðstæðum, og þegar hann fór af stað með aðgerðir þá voru þær of harkalegar, fór jafnvel offari, því nú þegar er farið að hægja á hjólum atvinnulífsins. „Að mínu mati eru blikur á lofti í atvinnulífinu. Það gæti hægt um of á hjólum atvinnulífsins.“ SIGMUNDUR EINAR ÓFEIGSSON framkvæmdastjóri Norðlenska matborðsins Sigmundur Einar Ófeigsson, fram- kvæmdastjóri Norðlenska mat- borðsins. „Ég tel óhugsandi að verðtrygging verði lögð af meðan verðbólga hér er hærri en í okkar helstu samkeppnis- löndum.“ 184 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.