Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 216

Frjáls verslun - 01.08.2006, Page 216
216 F R J Á L S V E R S L U N • 8 . T B L . 2 0 0 6 M artin Scorsese er tvímælalaust einn af áhrifamestu kvik- myndaleikstjórum samtímans. Allt frá því hann vakti fyrst athygli með Mean Streets (1973) hefur hann verðið í fararbroddi bandarískra leikstjóra og þegar litið er yfir glæsilegan afrekslistann þá kemur ekki á óvart að hann er yfirleitt í efstu sætum þegar verið er að kjósa bestu kvikmyndaleik- stjórana. Sá leikari sem Scorsese hefur treyst best er Robert De Niro, en hann hefur leikið í átta kvikmyndum hans, síðast í Casino (1995). Ástæðan fyrir því að De Niro hefur ekki leikið í kvikmynd eftir Scor- sese síðan 1995 er ekki ósætti á milli þeirra, heldur að De Niro hefur verið bundinn í öðrum verkefnum þegar Scorsese hefur leitað til hans og einnig að stóru hlutverkin hafa verið fyrir yngri leikara. Scorsese hefur því fundið sér annan leikara til að fylla í skarðið sem De Niro skildi eftir og er það Leonardo DiCaprio, sem hefur leikið í þremur síð- ustu kvikmyndum hans, Gangs of New York, The Aviator og nú síðast í The De- parted, sem verið er að frumsýna í Banda- ríkjunum um þessar mundir. Martin Scorsese hafði ætlað Robert De Niro burðarhlutverk á móti DiCaprio í The Departed og þar með að vera með tvo uppáhaldsleikara sína í sömu kvikmynd, en De Niro var sem fyrr bundinn í öðru verk- efni, var kominn af stað með The Good Shepard, sem hann leikstýrir og leikur aðalhlutberkið í á móti Matt Damon, sem einnig leikur eitt aðal- hlutverkið í The Departed. Til að fylla skarð De Niros dugði ekki minni leikari en Jack Nicholson og er þetta í fyrsta sinn sem Nicholson leikur undir stjórn Scorsese. Nicholson tók hlutverkinu fegins hendi og sagði það vera tilbreytingu fyrir sig að leika siðlausan glæpaþrjót, sem hann hafði ekki gert síðan hann lék The Joker í Batman (1989) Scorsese á kunnuglegum slóðum Ef það eru einhverjar kvikmyndir Martin Scorsese sem hægt er að segja að hafi sama grunn og The De- parted, þá eru það GoodFellas og Casino þar sem hann var á slóðum skipulagðrar glæpastarfsemi. Ef The Departed nálgast þær að gæðum þá mega aðdáendur Scorsese búast við góðri kvikmynd. The Departed er endurgerð kínversku myndarinnar Mou gaan dou (Infernal Affairs,) sem notið hefur töluverðra vinsælla í hinum vestræna heimi. Sögusviðið í upprunalegu myndinni er Hong Kong. Það er fært til Boston þar sem lögreglan á í stríði við skipulagðan glæpaflokk. Leonardo DiCaprio leikur ungan lögreglumann, Billy Costigan, sem laumar sér inn í glæpaflokkinn sem Frank Costello (Jack Nicholson) stýrir, til að komast að upplýsingum sem myndu leiða til handtöku Costellos. Á meðan Costigan er á góðri leið með að ná trúnaði Costellos hefur Colin Sullivan (Matt Damon), ungur glæpamaður úr liði Costellos, komið sér fyrir í sérsveit lögreglunnar og er á framabraut þar. Myndin fjallar síðan um líf þessara tveggja einstaklinga og afleiðingar þess að lifa tvöföldu lífi. KVIKMYNDIR TEXTI: HILMAR KARLSSON LEIKIÐ TVEIMUR SKJÖLDUM The Departed, þriðja samstarfsverkefni Martin Scorsese og Leonardo DiCaprio Jack Nicholson í hlutverki mafíuforingjans Frank Costello og Matt Damon í hlutverki krimma sem laumar sér í raðir lögreglunnar. Martin Scorsese við tökur á The Departed ásamt Leonardo DiCaprio og Matt Damon.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.