Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 8

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 8
8 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 Tíminn er hraðfleygur fugl ... Spakleg orð um „tímans þunga nið“ í tilefni áramóta UMSJÓN: PÁLL BJARNASON ��������������������������������������������� ��������������������������������� ��������������������������������� ���������������������������������������������������� ���������� ���������������������� ������������������������������������ ���������� Í magnaðri sveiflu *Nafnávöxtun miðast við 1. september til 1. desember 2006 á ársgrundvelli. Peningamarkaðssjóður SPRON er fjárfestingarsjóður skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Rekstrarfélag SPRON. Útboðslýsingu má nálgast á heimasíðu SPRON Verðbréfa www.spronverdbref.is. Athygli er vakin á að fjárfestingarsjóðir eru áhættumeiri fjárfestingarkostur en verðbréfasjóðir skv. lögum. � �� �� �� � � �� �� �� �� �� �� �� � � � � � � Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is Það er ekkert lát á uppsveiflunni hjá SPRON Verðbréfum, því eins og sjá má af þessum nótum voru SPRON Verðbréf með langhæstu ávöxtun sambærilegra sjóða á markaði eða 15,11%. Um er að ræða Peningamarkaðssjóð SPRON. Markmið sjóðsins er að ná góðri ávöxtun og áhættudreifingu. Hentar hann því vel fyrir þá sem vilja ekki taka mikla áhættu en fá samt stöðuga ávöxtun. Enginn kostnaður fylgir því að fjárfesta í sjóðnum og inneignin er laus samdægurs. Kynntu þér málið nánar á www.spronverdbref.is KB ba nk i Pe nin ga m ar ka ðs sjó ðu r 12 ,70 % áv öx tu n* La nd sb an kin n Pe nin ga br éf La nd sb an ka ns 13 ,80 % áv öx tu n* SP RO N V erð bré f Pe nin ga ma rka ðs sjó ðu r S PR ON 15 ,11 % áv öx tun * Gl itn ir Sjó ðu r 9 13 ,55 % áv öx tu n* Sjá, dagar koma, ár og aldir líða, og enginn stöðvar tímans þunga nið. Davíð Stefánsson ___ Sjá, Tíminn, það er fugl sem flýgur hratt, hann flýgur máski úr augsýn þér í kveld. Omar Khayyam (þýð. Magnúsar Ásg.) ___ Í gær, einhvern tíma milli sólarupprásar og sólarlags, töpuðust tvær dýrmætar klukkustundir, skreyttar 60 gullnum mín- útum. Engum fundarlaunum er heitið því að stundirnar eru endanlega glataðar. Horace Mann ___ Ég hugsa aldrei um framtíðina. Hún kemur nógu fljótt samt. Albert Einstein ___ Sá sem heldur að ekki sé hægt að breyta fortíðinni hefur enn ekki skrifað endurminn- ingar sínar. Torvald Gahlin Meira máli skiptir hvernig þú eyðir tímanum en peningunum. Peninga sem glatast má eignast aftur, en horfinn tími kemur aldrei aftur. David B. Norris ___ Þeir sem fara verst með tímann kvarta mest undan því hvað hann er stuttur. Jan de la Bruyére ___ Menn tala um að drepa tímann á meðan tíminn er hægt og hljóðlega að drepa þá. Dion Boucicault ___ Frestaðu aldrei til morguns því sem þú getur gert í dag. – Ef þú nýtur þess í dag geturðu gert það aftur á morgun. James A. Michener ___ Gærdagurinn er reynsla, morgundagurinn er von og dagurinn í dag fer í að finna bestu leiðina þarna á milli. John M. Henry Við höfum oft verið minnt á að fara ekki á mis við gullin tækifæri, en sum tækifæri urðu gullin vegna þess að við misstum af þeim. James M. Barrie ___ Við mælum ævi okkar ekki aðeins í árum. Helstu viðburðir í lífi okkar eru oft besta almanakið. Benjamin Disraeli ___ Tíminn sjálfur hefur engar mælistikur. Hann tilkynnir ekki áramót með hávaða. Það er aðeins mannfólkið sem boðar nýtt ár með glaumi og hvellum. Thomas Mann ___ Lífið er ekki blaktandi kerti. Það er kyndill sem við eigum að láta loga sem skærast uns við afhendum það komandi kynslóðum. Bernard Shaw ___ Svo rísa um aldir árið hvert um sig, eilífðar lítið blóm í skini hreinu. Mér er það svo sem ekki neitt í neinu, því tíminn vill ei tengja sig við mig. Jónas Hallgrímsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.