Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 36
36 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6
FYRSTIR Í KÍNA
Glitnir opnaði nýverið
skrifstofu í Shanghai í
Kína og er fyrstur íslenskra
banka til þess að hefja
starfsemi þar í landi.
Meginhlutverk skrifstof-
unnar er að veita almenna
fjármálaþjónustu á áherslu-
sviðum bankans á alþjóð-
legum mörkuðum.
Íslensk fyrirtæki sem
erlend njóta nú góðs af
traustum samstarfsaðila í
verkefnum sínum í Kína.
FJÁRHAGSLEG VELGENGNI ÞÍN
ER OKKAR VERKEFNI
www.glitnir.cn
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
-
7
9
7
1
FRJÁLS VERSLUN HEFUR ÚTNEFNT EFTIRFARANDI MENN ÁRSINS FRÁ 1988:
Ári› 1988: Sigtryggur Helgason og Jóhann Jóhannsson í Brimborg.
Ári› 1989: Samherjafrændur, fiorsteinn Vilhelmsson, fiorsteinn Már Baldvinsson og Kristinn Vilhelmsson.
Ári› 1990: Pálmi heitinn Jónsson, stofnandi Hagkaupa.
Ári› 1991: Fe›garnir fiorvaldur heitinn Gu›mundsson í Síld og fisk og Skúli fiorvaldsson á Hótel Holti.
Ári› 1992: fiorgeir Baldursson, forstjóri Prentsmi›junnar Odda.
Ári› 1993: Hjónin Gu›rún Lárusdóttir og Ágúst Sigur›sson, eigendur Stálskips.
Ári› 1994: Sighvatur Bjarnason, fyrrverandi framkvæmdastjóri Vinnslustö›varinnar í Vestmannaeyjum.
Ári› 1995: Össur Kristinsson, stofnandi og a›aleigandi Össurar.
Ári› 1996: A›alsteinn Jónsson, fyrrverandi forstjóri og a›aleigandi Hra›frystihúss Eskifjar›ar.
Ári› 1997: Fe›garnir Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson sem jafnan eru kenndir vi› Bónus.
Ári› 1998: Hör›ur Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskips.
Ári› 1999: Páll Sigurjónsson, forstjóri Ístaks.
Ári› 2000: Olgeir Kristjónsson, forstjóri EJS.
Ári› 2001: Bræ›urnir í Bakkavör, Ágúst og L‡›ur Gu›mundssynir.
Ári› 2002: Félagarnir í Samson, Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur Gu›mundsson og Magnús fiorsteinsson.
Ári› 2003: Jón Helgi Gu›mundsson í BYKO.
Ári› 2004: Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða.
Ári› 2005: Sigurður Einarsson, starfandi stjórnarformaður, og Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings.
Ári› 2006: Róbert Wessman, forstjóri Actavis Group.
ÚTNEFNT Í NÍTJÁNDA SINN
Dómnefnd Frjálsrar verslunar. Frá vinstri: Benedikt Jóhannesson, framkvæmdastjóri Heims, útgáfufélags Frjálsrar verslunar, en hann er
formaður dómnefndar, Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri FL Group, Gylfi Magnússon,
prófessor við Háskóla Íslands og Jón Helgi Guðmundsson í Byko. FV-mynd: Geir Ólafsson