Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 42

Frjáls verslun - 01.11.2006, Qupperneq 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N 9. mars BJÖRGÓLFUR Í 350. SÆTI FORBES Björgólfur Thor Björgólfsson er ríkasti Íslendingurinn. Hann var í 350. sæti á lista bandaríska tímaritsins For- bes yfir 500 ríkustu menn heims. Bill Gates, stofnandi Microsoft, er ríkasti maður heims. 27. mars ÖLLUM SAGT UPP Á VELLINUM Allir íslenskir starfsmenn Varnar- liðsins, 592 að tölu, fengu upp- sagnarbréf. Þetta kom fram í kjölfar þess að Bandaríkjamenn höfðu lýst því yfir að þeir ætl- uðu að draga stórlega saman í umsvifum sínum á Vellinum og fara með flugflota sinn í burtu. Viðræður um varnarsamstarf þjóðanna fóru fram í kjölfarið. Hjónin Ólafur Ólafsson, stjórnarformaður Samskipa, og Ingibjörg Kristinsdóttir landslagsarkitekt gáfu 500 þúsund Bandaríkjadala, 39 milljónir króna, til uppbyggingar menntaverkefnis Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Sierra Leone í Vestur-Afríku. Til stendur að byggja 50 skóla fyrir gjafaféð og í þeim munu 5 þúsund börn njóta góðrar grunnmenntunar. 9. apríl ÓLAFUR OG INGIBJÖRG GEFA 39 MILLJÓNIR TIL SIERRA LEONE Ingibjörg Kristinsdóttir og Ólafur Ólafsson ásamt syni sínum, Ólafi Orra. 5. maí Eigið fé RÚV neikvætt um 186 milljónir Eigið fé RÚV var neikvætt um 186 milljónir króna í lok síðasta árs en hafði verið jákvætt um 10,2 milljónir í upphafi ársins. Tap á rekstri RÚV var 196,2 milljónir á síðasta ári. Rekstrar- tekjur RÚV voru tæpir 3,6 millj- arðar króna. Fyrir Alþingi liggur frum- varp um að breyta RÚV í hlutafélag. Ætlunin er að eiginfjárhlut- fall RÚV hf. verði 10% í upphafi eða sem nemur um 500 milljónum. Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV. Skýrslan um efna- hags- ástandið hér á landi eftir þá Tryggva Þór Her- bertsson, prófessor og forstöðumann Hagfræðistofnunar Háskólans, og Frederic S. Mishkin, pró- fessor við Columbia háskóla í New York, vakti mikla athygli. Hún var fyrst kynnt í New York. Viðskiptaráð Íslands stóð að gerð skýrslunnar sem bar yfirskriftina „Financial Stability in Iceland“. Tryggvi og Mishkin nefndu í skýrslunni fjögur atriði sem gætu haft áhrif til hins betra á stöðugleika í íslensku efna- hagslífi í framtíðinni. Fyrir það fyrsta nefndu þeir að Fjármála- eftirlitið verði fært inn í Seðla- banka Íslands, þannig verði það skilvirkara. Þeir lögðu til að viðskiptabankarnir veiti meiri og betri upplýsingar um starfsemi sína. Þá nefndu þeir að dregið yrði úr áhrifum hús- næðis á vísitölu neysluverðs sem mælir verðbólg- una. Loks hvöttu þeir til þess að ríkisstjórnin búi til fjár- málareglu sem dragi úr áhrifum hagsveiflunnar í íslensku viðskiptalífi. Í skýrsl- unni segir að grunnstoðir ís- lensks efnahags séu traustar. Á fundi í New York þar sem skýrslan var kynnt sagði Mishkin að íslenska hagkerf- ið væri verulega sveigjanlegt og hann varaði við að líta á viðskiptahallann sem mikið hættumerki. Ef litið væri til þess hvað lægi að baki hon- um þá væri viðskiptahalli vegna lántöku til arðbærra fjárfestingarverkefna ekki slæmur þar sem þær fjárfest- ingar myndu í framtíðinni standa undir endurgreiðslu á lánum. Hann hafði orð á því að staða ríkissjóðs á Íslandi væri sterk vegna mikilla niður- greiðslna skulda á undanförn- um árum. 3. maí TRYGGVI ÞÓR OG MISHKIN Tryggvi Þór Herbertsson Frederic S. Mishkin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.