Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 58

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 58
58 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 ÁRAMÓTAVIÐTÖL 1. Hvað stóð upp úr hjá þínu fyrirtæki á árinu? 2. Hvernig metur þú stöðuna á næsta ári, 2006? 3. En fyrir greinina í heild? 4. Hvað er minnisstæðast hjá sjálfum þér á árinu? HVAÐ SEGJA ÞAU UM ÁRAMÓT? TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR OG HILMAR KARLSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. GUÐBJÖRG GLÓÐ LOGADÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI FYLGIFISKA Batteríin hlaðin Árið 2006 var ansi skemmtilegt í Fylgifiskum. Þetta var fjórða starfsár fyrirtækisins og í fyrsta sinn svigrúm til að draga andann og njóta lífsins eftir annasöm og afar peninga- lítil upphafsár. Það voru ár sem að mestu einkenndust af botnlausri vinnu og lágum launum. Árið 2006 verður því árið sem við munum minnast sem ársins sem við eigendur og starfsmenn hlóðum batteríin. Það hefði að sjálfsögðu ekki verið hægt nema af því að allar okkar áætlanir um sölu og framgang Fylgifiska stóðust, svo í raun má segja að 2006 hafi verið árið sem við uppskárum. Í vændum eru miklar framkvæmdir og spennandi tímar í Fylgifiskum. Við höfum gert samning við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um að opna sjávarréttabar á vormánuðum 2007. Það eru stærri framkvæmdir en Fylgifiskar hafa áður ráð- ist í svo ljóst er að þetta verður gífurlega gaman. Auðvitað munum við halda áfram á sömu braut með fiskréttina okkar en markmið okkar eru að ögra sjálfum okkur sífellt hvað varðar gæði, framsetningu og bragð. Árið mitt var ákaflega ljúft; engin áföll eða erfiðar ákvarð- anir eins og oft vill verða í lífinu. Ég ferðaðist töluvert á árinu - fór til New York og nokkurra borga í Evrópu og fór á fullt af góðum tónleikum hér heima eins og Sigur Rósar, Deus og Emilíönu Torrini svo fátt eitt sé nefnt. Guðbjörg Glóð Logadóttir. „Við höfum gert samning við Flugstöð Leifs Eiríkssonar um að opna sjávarréttabar á vormánuðum 2007.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.