Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 108

Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 108
108 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 BESTU HERFERÐIRNAR SJÓNARHÓLL Sérstök börn til betra lífs - Ráðgjafamiðstöð fyrir langveik börn Þjónusta Enginn þekkti Sjónarhól þegar farið var af stað í lands- söfnun fyrir samtökin. Flestar landssafnanir fara af stað vegna náttúruhamfara eða stórslysa, en ástæða Sjónarhóls var önnur sem gerði markaðsstarf erfiðara. En Íslend- ingar tóku Sjónarhóli vel, upphæðin sem safnaðist var 540% umfram markmið sem þýddi að samtökin gátu keypt eigið húsnæði og tryggt rekstur sinn til þriggja ára. SORPA Átak 2004 Þjónusta Árið 2004 stóð Sorpa frammi fyrir því að flestir voru jákvæðir gagnvart skilum á endurvinnanlegu sorpi. Þó þurfti að virkja fleiri til þátttöku og því var lagt upp í herferð meðal annars í þeim tilgangi. Árangurinn varð langt umfram væntingar. Fleiri eru jákvæðir gagnvart fyrirtækinu, fleiri koma á endurvinnslustöðvar Sorpu og hlutfall endurvinnanlegs úrgangs jókst um 15%. Laugavegi 178, 105 Reykjavík Sími 581 1110, Fax 581 1111 betralif@serstokborn.is www.serstokborn.is P R E N T S M I ‹ J A N G U T E N B E R G S T Y R K I R L A N D S S Ö F N U N S J Ó N A R H Ó L S … a› a›laga líf sitt erfi›um fjölskyldua›stæ›um á me›an foreldrar eru í langri leit a› lausnum og rá›gjöf. fiörfin er flví br‡n fyrir eina rá›gjafami›stö› flar sem allar uppl‡singar, sem a›standendur veikra e›a fatla›ra barna flurfa á a› halda, eru saman komnar á einum sta›. Sjónarhóll eru samtök félaga á Íslandi fyrir börn me› sérflarfir. Vi› viljum grei›a lei›ina til lausnar fyrir sérstök börn og a›standendur fleirra. Fyrir sérstök börn til betra lífs Breyttu lífi til hins betra í landssöfnun 8. nóvember. Sum börn flurfa …
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.