Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 110

Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 BESTU HERFERÐIRNAR Stórhöfða 33 • 110 Reykjavík • Sími: 577-4100 • Fax: 577-4101 GSM: 898-0860 • Netfang: a l tak@altak. is • www.altak. is Álklæðning er skynsamleg framtíðarlausn. Ekkert viðhald. Margar gerðir og litir. Álklæðningar Fegurð, mýkt, ending B A Z O O K A /2 0 0 5 SPRON - VERÐBRÉF Ekki bara spari að spara Þjónusta Spron - Verðbréf hófu sölu á fleiri verðbréfasjóðum með það að markmiði að auka þjónustu við núverandi viðskiptavini, breikka vöruúrval, fjölga viðskiptavinum og auka fjármuni í vörslu fyrir- tækisins. Grípandi fyrirsagnir voru notaðar til að sannfæra fólk um að verðbréfaviðskipti væru fyrir alla. Árangur herferðarinnar varð góður, meiri en vænta mátti þar sem stóru bankarnir voru á sama tíma allir með sams konar herferðir í gangi. TM Ef þú ert tryggður – þá verður það bætt Þjónusta Í upphafi árs 2005 var TM hægt og sígandi að detta út af innkaupalistanum. Almennt leitaði fólk tilboða hjá VÍS og Sjóvá en leiddi ekki hugann að TM. Lagt var af stað í að breyta þessu, fjölga viðskiptavinum og auka veltu, á sama tíma og verð var hækkað til að bæta framlegð með herferð sem snerist um að tala við fólk á mannamáli með heiðarleika í fyrirrúmi. Árangurinn var ótrúlegur, ímynd fyrirtækisins styrktist, velta jókst um 15% og skírteinum fjölgað um 12%. ���������������������������������������������� ����������������������������������������������������������������������������������������� Hver kallar köttinn sinn Snata? ���������������� TM ��������������������������������������� ������ // Útgjöld til dýralækna eða dýraspítala vegna skoðunar og meðferðar á gæludýrinu þínu færðu bætt. // Tannviðgerðir vegna slysa eru bættar. // Útgjöld vegna læknisrannsóknar á dýrinu eru bætt, s.s. fyrir röntgenmyndir, línurit og rannsóknir á vefjum og öðrum sýnum. Sama á við um lyf sem gæludýrið fær við skoðun eða meðferð. ��������������������������������������� ����������� // Kostnaður vegna geldingar dýrs, ófrjósemisaðgerðar eða fæðingar afkvæma fæst ekki bættur. // Meðferð vegna slysa eða sjúkdóma sem hafa komið upp áður en tryggingin gekk í gildi fæst ekki bætt. Sama má segja um meðferð vegna meðfæddra og arfgengra kvilla svo og sjúkdóma sem koma upp innan 14 daga frá gildistöku tryggingarinnar. // Kostnaður vegna almennra skoðana, bólusetninga og meðferða til að fyrirbyggja eða lækna afleiðingar orma fæst ekki bættur. ������������������������������������������ Óhöpp henda okkur og við því er ekkert að gera. En þú getur brugðist við strax með því að tryggja hjá tryggingarfélagi sem gefur þér skýr svör og leggur áherslu á hraðvirkan frágang tjónamála. Þú átt kannski kunningja sem er öðruvísi en fólk er flest. Honum gæti alveg dottið í hug að fá sér kött og kalla hann Snata. Grunlaus skokkar þú í heimsókn með hundinn þinn og allt fer í háaloft. Þegar hundurinn þinn lendir í slysi er gott að vera rétt tryggður. Gæludýratrygging TM er ekki flókinn hlutur og það tekur enga stund að ganga frá henni. Það er góð regla að lesa vel tryggingaskilmálana, þeir eru sá grundvöllur sem samskipti þín og TM byggjast á. Hringdu í síma �������� eða farðu á ������������������������� og fáðu skýr svör. ������������������ / Sími 515 2000 / tm@tryggingamidstodin.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.