Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 114

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 114
Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fast- eignasala og löggiltur fasteignasali hjá Mið- borg, segir að frá því stóru fasteignafélögin urðu til sé það nánast orðin meginregla að fasteignafélög eigi og leigi út skrifstofuhús- næði til fyrirtækja í besta húsnæðinu sem sé í boði – ólíkt því sem áður var þegar fyrirtæki áttu eigið húsnæði. Framboð á skrifstofu- og verslunarhús- næði var mikið upp úr 1990 en síðan jafnast framboðið út aftur. Björn segir að nú séum við líklega að komast aftur á sama stig og fyrirsjáanleg sé aukning, sérstaklega á metn- aðarfyllra og betra húsnæði en í boði hefur verið um nokkra hríð. „Jú, ástæðan er sú, að gerð er meiri krafa um betra húsnæði en áður. Mjög fá einka- fyrirtæki myndu t.d. sætta sig við húsnæði á borð við það sem sumar opinberar stofnanir verða að láta sér nægja en margar opinberar byggingar hafa einfaldlega ekki staðist tím- ans tönn. Menn vilja líka vera í betra hús- næði en áður vegna ímyndarinnar.“ Mikið er lagt upp úr að fyrirtæki séu í góðu húsnæði á góðum stað, í fallegu umhverfið og að svolítið rúmt sé um húsin, allt hefur þetta áhrif á ímyndina. Björn Þorri bendir á að ÍAV séu að reisa milli 9 og 10 þúsund fermetra byggingu við Glæsibæ, hafin sé bygging stóra turnsins í Kópavogi og kynnt hafi verið fyrirhuguð þjónustubyggð á Gustssvæðinu. Í nánd við IKEA í Garðabæ er unnið að uppbyggingu mjög metnaðarfulls hverfis í Urriðaholti þar sem bæði verða íbúða- og skrifstofubyggingar. Urriðaholt hefur margt til brunns að bera, m.a. að það er mjög miðsvæðis. „Þar er verið að skipuleggja við- skiptastræti, þar sem gert verður ráð fyrir góðri rýmd milli húsa.“ S K R I F S T O F U - O G V E R S L U N A R H Ú S KRAFA UM BETRA SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI EN ÁÐUR Björn Þorri Viktorsson, formaður Félags fasteignasala og löggiltur fasteignasali hjá Miðborg: „Það er skortur á góðum eignum í besta flokki.“ Húsið að Smiðjuvegi 76 í Kópavogi er 3500 m². Það var byggt árið 2005 og hýsir Tengi. Keflavíkurverktakar reistu húsið. Samskip hefur komið sér fyrir í feikimiklu húsnæði við Kjalarvog. Ístak annaðist framkvæmdir. Húsið er um 24.000 m² og var byggt á árunum 2003-2004. 114 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.