Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 120

Frjáls verslun - 01.11.2006, Page 120
120 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 S K R I F S T O F U - O G V E R S L U N A R H Ú S Glæsilegt skrifstofu- og þjónustuhúsnæði er að rísa að Borgartúni 26. Íslenskir aðalverktakar annast framkvæmdir, en Þyrping hf. er verkkaupi. Húsið verður um 12.000 m² að stærð og skiptist í tvo misháa hluta, fimm hæðir austan megin og 8 hæðir vestan megin. Framkvæmdir hófust haustið 2005 og þeim á að ljúka vorið 2007. Á jarðhæðinni er gert ráð fyrir verslun og þjónustu, en skrifstofu og-þjónustustarfsemi á öðrum hæðum hússins. Bílastæði undir húsinu og utan þess verða 345. Smáralind þekkja allir. Ístak byggði þessa miklu verslana- miðstöð árin 2000-2001. Hún er 61.500 m² og þar af er bílageymsla um 9000 m². Í Smáralind er fjöldi verslana og veitingastaða og kvikmyndahús. IKEA flutti sig um set í haust og er nú í Kauptúni 4 í Garðabæ. Húsið var byggt árin 2005-2006 og er 20.266 m². Ístak annaðist verkið. Þetta mun vera stærsta verslunarhúsnæði á landinu þar sem aðeins er ein verslun. Iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði Marels stendur við Austurhraun 9 í Garðabæ. Það var byggt á árunum 2002-2006. Húsið er 18.628 m² og þarna er að finna bæði framleiðsluiðnað og skrifstofur Marels. Eykt ehf. byggði 6,000 m² húsnæði við Lyngháls 4 sem tekið var í notkun árið 2002. Húsið er í útleigu í dag sem verslunar- og skrif- stofuhúsnæði, auk þess sem Eykt er þar með höfuðstöðvar sínar. Í Borgartúni 21 eru til húsa opinberar skrifstofur og stofnanir, t.d. ríkissáttasemjari, Fasteignamatið, Íbúðalánasjóður, Lánasýslan og Kjararannsóknanefnd. Eykt byggði húsnæðið sem er um 8.000 m² auk bílageymslu. Framkvæmdir hófust í janúar 1999 og endanleg verklok við frágang bílageymslu voru í árslok 2000.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.