Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 124

Frjáls verslun - 01.11.2006, Síða 124
124 F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 Magnús Bergsson. „Það er gott að hafa ákveðna hluti í föstu formi og halda í hefðir.“ „Eftirminnilegustu áramótin voru líklega áramótin 99/00 en þá bjó ég í Flórída og við hjónin ákváðum að prufa að vera ekki á Íslandi yfir hátíðarnar,“ segir Magnús Bergsson, framkvæmdastjóri CCP. „Við héldum að það væri fínt að flatmaga í sól og sleppa við stressið sem fylgir hátíðunum á Íslandi - en þetta eru líklega ein mestu mistök sem ég hef gert. Það að sitja úti á verönd í 25 stiga hita, senda upp flugelda sem varla myndu flokkast undir ýlur á Íslandi og vita af fjölskyldu og vinum haldandi upp á alvöru áramót á Íslandi gerði lítið annað en það að ég sór þess eið að ég mundi alltaf vera heima yfir hátíðarnar. Sá metnaður sem Íslendingar hafa skilar sér í betri jólum og áramótum en hægt að finna annars staðar í heim- inum. Ég er því ávallt á Íslandi yfir hátíðarnar og vil helst engar breytingar á þeim. Það er gott að hafa ákveðna hluti í föstu formi og halda í hefðir. Svínasteik, epla- salat, rauðkál, grænar baunir, brennur, lélegt áramótaskaup og góður skammtur af sprengjuefni eru málið.“ Eftirminnileg áramót: MIKIL MISTÖK ÚR EINU Í ANNAÐ TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Æskumyndin er af Sigurbirni Óla Ágústssyni, framkvæmdastjóra Einingaverksmiðjunnar, og var hann tæplega tveggja ára þegar myndin var tekin. Sigurbjörn var nýbúinn að tína blóm handa mömmu sinni og var myndin tekin á grasbala rétt hjá þar sem var verið að byggja æskuheimilið í Rangárvallasýslu. Bílar voru aðaláhugamál Sigurbjörns á þessum árum. „Ég átti nokkra sem þóttu glæsi- legir.“ Það sem var nokkuð áberandi var að Sigurbjörn fór stundum í ferðalög sem hann mátti ekki fara í. „Ég dró þá stundum með mér vinkonur mínar sem bjuggu í nágrenninu.“ Æskumyndin:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.