Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 125

Frjáls verslun - 01.11.2006, Side 125
F R J Á L S V E R S L U N • 1 1 . T B L . 2 0 0 6 125 Álfar eru í flestum myndum myndlist- arkonunnar Maríu Sifjar Daníelsdóttur sem kallar sig Mæju. Ástæðuna má rekja til þess að stór steinn var í garðinum við æskuheimili hennar í Fossvoginum. Hann var kallaður „stóri steinn“. Hún ímyndaði sér að þar byggju álfar og skreytti stúlkan steininn ár eftir ár. Álfar heilluðu hana, þótt hún hafi aldrei séð slíkar verur, og hún segist vera ævintýrabarn sem sé heillað af ævintýrum. Um álfheimana í mynd- unum segir Mæja: „Þetta er heimur sem ég hef búið til og þar búa þessir álfar. Mér finnst vanta liti og gleði í heiminn okkar.“ Hún á við mannheima en mikla litagleði - og gleði - er að finna í myndunum hennar. „Ég verð ánægð ef fólk brosir þegar það sér myndirnar mínar.“ Um álfana segir Mæja: „Álfur er vera sem táknar frelsi, gleði og færir okkur birtu. Þeim fylgir mikil ást. Álfarnir, sem ég mála, eru að verða mannlegir.“ Sumir sitja í sófum, aðrir drekka kaffi og svo hefur Mæja málað álfa sem eru að gifta sig. „Fólk finnur sig í myndunum.“ Stundum heimsækja álfar Mæju í draumi. „Mig dreymir stundum myndir og þá vakna ég jafnvel og byrja að mála myndina um hánótt.“ Það má ímynda sér að fleiri eigi heiðurinn af litríku álfamyndunum en manneskjan Mæja. Myndlist: ÁLFHEIMAR Myndlistarkonan Mæja. „Ég verð ánægð ef fólk brosir þegar það sér myndirnar mínar.“ Hann er glæsilegur. Minnir svolítið á antik en er jafnframt nútímalegur. Stóllinn er framleiddur hjá bandaríska fyrirtækinu Southern Furniture og fæst í versluninni Tekk Company. Hann er í rokókóstíl – þegar rokókótímabilið stóð sem hæst var áhersla lögð á að hlutirnir væru skrautlegir. Svarti og hvíti liturinn gerir stólinn svolítið nútímalegan. Hann passar því hvort sem á heimili þar sem sígildi stíllinn ræður ríkjum sem og á heimili þar sem stálið og glerið ráða ríkjum… Rokókóstíll einkennir stólinn. Hönnun: SVART OG HVÍTT Málverkið Súpermamma. Pakki til þín.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.