Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 51
Viðamiklar breytingar
í Gdynia
Breytingarnar á Björgu Jónsdótt-
ur voru unnar í Naval skipa-
smíðastöðinni í Gdynia á vegum
Skipapol sem Vélasalan hf. hefur
umboð fyrir. Navis-Fengur hann-
aði breytingarnar og hafði eftirlit
með þeim.
Sem fyrr segir voru viðamiklar
breytingar gerðar á skipinu. Nýr
búnaður frá Rolls Royce Marine í
Noregi, sem Héðinn hf. hefur
umboð fyrir, er: Aðalvél af gerð-
inni Bergen B32:40L, 3000
51
F I S K I S K I PA F L O T I N N
Langanes-fjölskyldan í brú hinnar nýju Bjargar Jónsdóttur ÞH. Frá vinstri: Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður, Þórunn Sigurðar-
dóttir, eiginkona hans, Sigurður Bjarnason, skipstjóri, Bergþór Bjarnason, útgerðarstjóri, og Aðalgeir Bjarnason, skipstjóri.
Mynd: Jóhannes Sigurjónsson/Húsavík.
Björg Jónsdóttir ÞH 321
M
yn
d:
J
óh
an
ne
s
S
ig
ur
jó
ns
so
n.
Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með glæsilegt skip
aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:41 Page 51