Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 35

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 35
35 E L D I S Þ O R S K U R - V I L LT U R Þ O R S K U R Verkefnið „Framtíðarþorskur“ sem hófst haustið 2003 hefur það að markmiði að móta ákveðið gæðakerfi fyrir eldisþorsk svo stuðla megi að því að framleidd- ar verði verðmætar afurðir sem uppfylla gæðakröfu markaðarins. Öðruvísi þorskur? Það hefur lengi verið þekkt að ýmsar náttúrulegar aðstæður geta haft áhrif á holdgæði villts þorsks. Má þar nefna árstíma, framboð fæðu, kynþroskastig, hitastigið í sjónum o. fl. Mikið los er einkum í villtum þorski í byrjun sumars, en þá er fæðuframboð hvað mest í sjónum og fiskurinn étur mikið og vex mjög hratt. Þessi hraði vöxtur leiðir oft til þess að fiskholdið verður laust í sér og er ástæðan líklega sú að bandvef- urinn sem heldur vöðvunum saman nái ekki að styrkjast í takt við hina hröðu uppbyggingu vöðvamassans. Þegar mikið los er í fiski er erfitt að flaka hann og flökin verða sprungin og lin. Losflök flokkast því yfir- leitt í blokkfrystingu, en ekki í verðmikla, hágæða kæli- eða frystivöru á kröfuharðan markað. Því vaknar upp sú spurning hvernig holdgæði eldisþorsks séu, sem er stríðalinn og vex þar af leiðandi mjög hratt all- an eldistímann. Koma ekki upp svipuð vandamál varðandi los og sést í villtum þorski þegar mikið er af fæðu? Höfundur þessarar greinar er sérfræðingur á rannsóknasviði Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Soffía Vala Tryggva- dóttir. aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:40 Page 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.