Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 23

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 23
23 F R É T T I R þorsks á öllum veiðisvæðum við landið. Komið hefur til tals að safna kvörnum til aldursgreiningar úr þeim fiskum sem magasýni eru tekin úr og gætu sýnin þá nýst til útreikninga á aldursgreindum afla, en flokkun á fiski hefur á síðari árum valdið erfiðleikum við að ná sýnum úr lönduðum afla. Ef menn ná tökum á tilviljana- kenndri sýnatöku er hér um mjög góða sýnatöku að ræða, ekki síst ef söfnunin nær yfir öll veiðisvæði þorsks hér við land. Einnig hefur komið til tals að safna fæðusýnum úr ýsu og ufsa auk þorsks til að átta sig betur á fæðuvali einstakra tegunda. Sem dæmi um atriði sem væri áhuga- vert að skoða er hvort ufsi sé frek- ar að éta kolmunna en þorskur á sömu slóð. Niðurstöður verkefnisins sýna mikinn breytileika í fæðu þorsks á þeim tíma sem verkefnið nær yfir. Sá tími er þó stuttur og liggja niðurstöður aðeins fyrir í tvö heil ár og þá frá frekar tak- mörkuðum fjölda fiskiskipa. Fyrir verkefnið gildir það sama og um aðrar mælingar í fiskifræði, upp- lýsingagildi þess verður því meira sem það hefur staðið lengur. Mynd 7. Magafylli af nokkrum mikilvægum fæðutegundum frá upphafi söfnunar. aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:40 Page 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.