Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 52

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 52
KW/4080 hö. Gírinn er Kamewa Ulstein 750 AGHC-79P1/4E- DP3300 (N) 600-750/123- 165o/mín. Skrúfubúaður er af gerðinni 79P1/4E 3300 mm í skrúfuhring 123-165 o/mín. Ás- rafall er af gerðinni Leroy Somer LSA 54 UL 11, 1880 KW/720 sn/mín, 1560 KW/600 sn/mín. Hliðarskrúfa er af gerðinni Kamewa Ulstein, TT 1300 AUX, 550 KW. Stýrisvél er af gerðinni 1-240-2 ESG. Tvær togvindur eru af gerðinni Brattvaag LDM 132.048. Viðvörunar- og olíu- eyðslukerfi er af gerðinni UMAS. Gunnar Hauksson hjá Héðni hf. segir að þessi gerð af aðalvél hafi verið seld erlendis, en þetta sé fyrsta vél af þessari gerð hér á landi. „En það má segja að þessi vél sé í grunninn sambærileg við vélarnar sem fóru í Ulstein skipin svokölluðu - Þorstein, Jónu Eð- valds og Áskel,“ segir Gunnar. Gírinn í Björgu Jónsdóttur er af nýrri kynslóð - svokallaður 1500 gír. „Þetta er fyrsti gír sinn- ar tegundar sem er seldur af þess- ari tegund í heiminum. Það sem er óvenjulegt við þessa tegund af gír er að hann tekur töluvert minna pláss en venja er til, sér- staklega á lengdina,“ segir Gunn- ar. „Togvindurnar eru af nýrri kyn- slóð. Hér er um að ræða 64 bara kerfi, sem gerir það mögulegt að ná 48 tonna togkrafti á fyrsta víralag, á aðeins einn beindrifin mótor. Og þar með sleppa við gír á togvindunum. Sem er mikill kostur,“ segir Gunnar. Sem fyrr segir var brú skipsins endurnýjuð og jafnframt var hluti brúartækja endurnýjaður. Þá var hæð undir brúnni einnig endur- nýjuð og komið þar fyrir klefa og rými fyrir tæki. Á efra þilfari var komið fyrir rými fyrir dælustöðv- ar, slökkvikerfi og stakka- geymslu. Snurpugálginn var færður upp, toggálginn hækkaður og nótakassanum breytt. Komið var fyrir sjálfvirku slökkvikerfi CO2 fyrir vélarrúmið. Þá var eld- húsið endurnýjað og skipt um gólfefni á íbúðum. Að því ógleymdu að 60 tonna ballestkili var komið fyrir neðan á skipinu. Nótaniðurleggjarinn er af gerð- inni Triplex og sömuleiðis þilfar- skraninn. Hvorutveggja frá Véla- sölunni hf. Skipið var málað með Hempels skipamálningu frá málningar- verksmiðju Slippfélagsins. Brúarbúnaður frá Brimrúnu Frá Brimrúnu kemur margháttað- ur nýr búnaður í brú skipsins. Furuno X-band ratsjá, Furuno S- band ratsjá, Furuno dýptarmælir FSV 1200, Furuno GPS áttaviti og Furuno sjávarhitamælir. Annar nýr búnaður í brúnni er m.a. Seematz ískastari, MaxSea siglingatölva, Scanmar botns- tykki og vindhraðamælir. Eldri tækjabúnaður Mörg eldri tæki í skipinu voru látin halda sér, enda sum þeirra nýleg. Tvær Volvo Penta ljósavél- ar eru í skipinu og ein frá Cumm- ins. Snurpuvindur og nettromla er frá Karm, kraftblökk frá Trip- lex, bógskrúfa frá Brunvall, kæli- pressur frá Howden/Teknoterm, frystar frá Kværner, stýrisvélin frá Tenfjord og stýri frá Becker. 52 F I S K I S K I PA F L O T I N N Við óskum útgerð og áhöfn til hamingju með glæsilegt skip M yn d: J óh an ne s S ig ur jó ns so n. Björg Jónsdóttir ÞH 321 aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:41 Page 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.