Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 55

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 55
„Við setjum upp helminginn af trollunum hér á landi og helm- ingurinn er settur upp úti í Nor- egi. Egersund í Noregi, sem er um 50 ára gamalt fyrirtæki, má segja að hafi verið leiðandi í upp- setningu kolmunnatrolla, „ segir Stefán. Til gamans má geta þess að gatið á einu kolmunnatrolli, ekki ósvipuðu og Hólmaborgin og Jón Kjartansson eru að draga, er á bilinu 16 til 17 þúsund fer- metrar að stærð! Keyptu nótastöð Eskju sl. sumar Stefán segir að árið 1997 hafi haf- ist samstarf milli Eskju og Eger- sund og það hafi síðan þróast. „Þetta samstarf hefur alla tíð gengið mjög vel og úr varð að í júlí sl. sumar tók Egersund í Noregi yfir rekstur netaverkstæð- is Eskju ásamt mér og Guðjóni Margeirssyni, sem hefur lengi verið umboðsmaður Egersund á Íslandi,“ segir Stefán og bætir við að fyrirtækið sé í allri almennri netagerðarþjónustu, þótt að stærstum hluta beinist starfsemin að þjónustu við kolmunnaflotann. Starfsemi á Eskifirði og í Reykjavík Tólf manns vinna hjá Egersund Island á Eskifirði, en Guðjón Margeirsson starfar að sölumálun- um á skrifstofu í Reykjavík. „Miðað við mörg önnur verkstæði erum við vel settir hér á Eskifirði gagnvart kolmunnaveiðunum. Hér eru stór kolmunnaskip - Jón Kjartansson og Hólmaborgin - og við höfum líka verið að þjónusta Ingunni, Hákon og Vilhelm Þor- steinsson, svo dæmi séu tekin.“ Auk þess sem að framan er talið má nefna að Egersund hefur þjón- ustað fiskeldisfyrirtæki hér á landi, enda er Egersund í Noregi stærsti framleiðandi þar í landi á laxeldispokum. „Við höfum verið að selja slíka poka fyrir fiskeldið hérna hjá Eskju og sömuleiðis til Salar Islandica á Djúpavogi. 55 F R É T T I R Viðgerðarþjónustu annast Héðinn hf sími: 569 2122 M I T S U B I S H I Mekanord og Hundsted Loftpressur Þenslutengi Rafalar Nútíma Túrbínuþjónusta D I E S E L V É L A R Fi sk ifr ét tir /G ut en b er g Stórási 4 • 210 Garðabæ Sími: 567 2800 • 567 2606 Netfang: mdvelar@mdvelar.is Egersund Ísland ehf. á Eskifirði: Kolmunnatrollin eru vaxandi þáttur í starfseminni „Það hefur verið nóg að gera hjá okkur. Við erum mikið í grunnnótun- um og loðnunótunum og sömuleiðis er vinna við kolmunnatrollin stór hluti af okkar vinnu,“ segir Stefán Ingvarsson, framkvæmdastjóri hjá Egersund Ísland ehf. á Eskifirði. aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:41 Page 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.