Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 43

Ægir - 01.11.2004, Blaðsíða 43
43 U M H V E R F I S M Á L á vefsíðum Umhverfisstofnunar um málefni hafsins og er það von okkar sem að þeim málum standa að þar sé komin upp víðtæk upp- lýsingaveita fyrir hagsmunaaðila og almenning um þennan mikil- væga málaflokk. Umhverfisstofn- un hefur einnig gefið út 4. ritið í ritröðinni „Upplýsingar og stað- reyndir“, um mengun hafs og stranda. Ritið má fá hjá Um- hverfisstofnun með því að senda beiðni í póstfangið ust@ust.is eða með því að sækja það á heimasíðu stofnunarinnar www.ust.is. Lynghálsi 4 - 110 Reykjavík Sími: 588 8881 - Fax: 588 8944 Heimasíða: simnet.is/jonbergsson - E-mail: jonbergsonehf@simnet.is Samkvæmt nýju lögunum hefur Landhelgisgæslan rétt til yfirtöku á stjórn skips ef fyrirmælum hennar er ekki fylgt. Hefðu þessi lög verið komin þegar Vikartindur strandaði í Háfsfjöru í apríl 1997 hefði skipsstjóri Vikartinds borið lagaleg skylda til þess að fara eft- ir fyrirmælum og leiðbeiningum Gæslunnar. Mynd: Eyjólfur Magnússon. Helstu nýmæli í lögum nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda eru: • Bann við losun skólps á hafnarsvæðum og innan net- laga (8. gr.). • Lagning sæstrengja og sæsíma er háð samþykki Umhverfisstofnunar (9. gr.). • Auknar kröfur eru gerðar um móttökuaðstöðu í höfn- um fyrir úrgang frá skipum og gjaldtökuheimildir hafna þar að lútandi (11. gr.). • Auknar skyldur varðandi til- kynningar skipa um ferðir sínar (12. gr.). • Aukinn réttur til íhlutunar ef hætta er talin á mengun hafs og stranda (15. gr.). • Krafa um að ákveðin meng- andi starfsemi sé með ábyrgðartryggingar vegna hugsanlegra bráðameng- unaróhappa (16. og 17. gr.). • Krafa um að mengandi at- vinnurekstur láti gera við- bragðsáætlanir (18. gr.). Ákvæði um að strönduð og sokkin skip verði fjarlægð (20. gr. og bráðabirgðaákvæði I). aegirdes2004-11tbl 16.12.2004 12:41 Page 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.