Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1940, Blaðsíða 23
tímarit máls og menningar 17 þeim á hönd til að svala fýsn sinni eftir að sitja yfir kosti livers manns: fyrr en varir hafa þeir náð þvi takmarki að gera þjóðfélagið allt að einka-vitfirringahæli sínu. Eðli þessarar óhugnanlegu manntegundar er hálfhlinda og sjálfhyrgingsháttur þursins, sem Ihsen skilgreinir svo glöggt í Pétri Gaut. „Vér einir vitum“ er gamalt einkunn- arorð tegundarinnar, eða eins og það hljóðar á máli Óla gamla norska: „Mí getur allt po sjóur og po land“. Öll orðtök, sem eru til þess fallin að sldrskota til fjöldans, geta þjónað sjálfsdýrkaranum sem grímubúningur í valdabaráttu hans: kristindómur, þjóðerni, sjálfstæði, írelsi, mannúð, lýðræði, meira að segja samvinna og sósíalismi; en allt um það er afskiptasemin og ráðrikið „hugsjón“ hans og lífsinntak, yfirgangurinn yfirgangs- ins vegna stefna hans, en hæfileik hefur hann ekki til að sjá neitt í þessu lífi, utan sitt ímyndaða ágæti. Eftir að sjálfsdýrkarinn er orðinn nokkurs konar þúkablístra aft- urhaldsaflanna er allt heilbrigt þjóðlif í hers höndum; í tima og ótíma þarf hann að trufla allan normalan gang lifsins, sí-reiðubúinn að fara hamförum gegn eðlilegri framrás og þrónn jafnt i hinu smáa sem hinu stærra. En ófrávíkjanlegt skilyrði fyrir því að manngerð af þessu tagi takist að ná fótfestu i þjóðfélaginu, og beita umhverfi sitt bolabrögðum, er það, að þjóðin kringum hann sé heimskur og leiðitamur skrill, snauður jafnt að uppeldi sem upplýsingu, firrtur mannlegum metnaði eða liugmyndum um mannlegan virðuleika. Sú þjóð sem er þess ekki um komin að skera úr um, hvað sé mönnum samboðið og hvað þrælum eða skynlausum skepnum, er í senn hin þæga vagga og mjúka dúnsæng þar sem hinir villtu sjálfsdýrkarar þrífast bezt; þar hleypur i þá ofvöxt- ur á skömmum tíma svo þeir minna á tröllaukna hálfvita, og gína allsvaldandi yfir miljónum manna, án þess að þekkja annað siðalögmál en sitt eigið deliríum, reiðubún- ir að koma öllu í bál og brand ef þeir hafa veikan grun um að höft verði lögð að sjálfsdýrkunaræði þeiiTa. Það 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.