Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Síða 113
SKÓLALÖGGJÖFIN FRÁ 1946 271 hefur varið til skólanáms. Hinir eru fleiri, sem séð hafa eftir því að verja ekki meiri tíma til skólanáms en þeir gerðu, er þeir höfðu að- stöðu til.“ Síðastliðinn vetur voru alls um 25 þúsund nemendur í íslenzkum skólum, þar af voru 16 þúsund við skyldunám, en 9 þúsund við ýmis konar framhaldsnám. Væri eitthvað hæft í þeirri fullyrðingu, að náms- leiði skólaskylduáranna dræpi niður allan námsáhuga, þá væru ekki 9 þúsund nemendur í framhaldsskólum. Sá nemendafjöldi sýnir okkur ef til vill betur en nokkuð annað, að menntunarþrá þjóðarinnar ræður meiru en námsleiðinn. 3. Stefnt að því að gera alla að menntamönnum, sem fást svo ekki til að vinna að framleiðslustörjum. Þetta mun vera einhver algengasta mótbáran gegn skólalöggjöfinni, og er þess vegna ómaksins vert að fara nokkrum orðum um hana. Ég þykist vita, að með orðinu menntamað- ur sé hér átt við mann, sem lokið hefui stúdentsprófi og helzt stundað eitthvert háskólanám. Slíkir menn geta vitanlega verið misjafnir eins og aðrir dauðlegir menn, en þeir búa yfir meiri þekkingu og meiri möguleikum til að afla sér þekkingar en við hinir, sem höfum orðið að láta okkur nægja þá litlu mola, sem við höfum snapað af borðum menntunarinnar. Og margir af þessum mönnum hafa reynzt hinir nýt- ustu þjóðfélagsþegnar, og þess vegna ætti það ekki að reynast skaðlegt fyrir þjóðina, þótt slíkum mönnum fjölgaði. Og hér á landi hefur aldrei verið óbrúanlegt djúp á milli menntamanna og menntaðra al- þýðumanna. Hér fyrr á öldum, þegar prestarnir voru einu mennta- mennirnir í hinum strjálu byggðum, deildu þeir kjörum við bænd- urna, sem þeir umgengust, gengu að margvíslegri vinnu á búum sínum, voru andlegir leiðtogar sóknarbarna sinna og forustumenn þeirra í framfaramálum. Á þeim árum var kirkjan stórveldi á sviði þjóðfélags og menningarmála. Hins vegar hafa margir sjálfmenntaðir alþýðumenn unnið svo mikilsverð afrek á sviði bókmennta, sagnfræði og þjóðlegra fræða, að þeir hafa staðið menntamönnum fyllilega á sporði í þeim efnum. Við getum t. d. nefnt menn eins og Einar í Nesi, Þorgils gjall- anda, Bólu-Hjálmar og Stephan G. Stephansson. Og ef við gefum okkur tíma til að staldra við á lestrarsal Landsbókasafnsins, sjáum við verka- menn og sjómenn sitja við sama borð og háskólaborgara. Og þar sjáum við margan menntamann leita sér þekkingar í þær bækur, sem sjómað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.