Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.11.1950, Blaðsíða 117
SKÓLALÖGGJÖFIN FRÁ 1946 275 anna, heldur liggja hér aðrar ástæður til grundvallar. Verkleg kennsla er yfirleitt kostnaðarsamari en bókleg. Hún útheimtir sérstakt húsnæði, áhöld til að vinna með og efni til að vinna úr. Skammsýni afturhalds- samra skólanefnda hefur oft ráðið því, að ekkert húsnæði var ætlað til handavinnukennslu í nýjum skólahúsum. Þá hefur reynzt mjög erfitt að fá nægileg áhöld til verklegrar kennslu og efni til hennar hefur ver- ið svo að segja ófáanlegt undanfarin ár. Og svo eru skólarnir ásakaðir fyrir sleifarlag í þessum efnum. En þrátt fyrir þessa örðugu aðstöðu, er mér kunnugt um marga kennara, sem hafa lagt mikið á sig til þess að halda uppi handavinnukennslu við hin frumstæðustu skilyrði. Skólalöggjöfin nýja gerir ráð fyrir að allir skólar gagnfræðastigs- ins skiptist í bóknámsdeild og verknámsdeild. Verknámsdeildir hafa óvíða verið stofnaðar, vegna þess að þau ytri skilyrði, sem ég nefndi áðan, hafa ekki verið tiltæk. Þetta þarf að breytast. Við þurfum sem allra fyrst að eignast fullkomnar verknámsdeildir, þar sem nemendur geti fengið góða tilsögn í sem flestum verklegum greinum. Þetta á að vera tiltölulega auðvelt, ef íslenzk stjórnarvöld láta sér skiljast að til slíkra hluta þarf bæði áhöld og efni. En eitt vil ég samt taka fram. Þótt við eignumst fullkomnar verknámsdeildir, verða þær ekki einhlítar til að skapa verklega menningu. Mörgum störfum til sjávar og sveita er þannig háttað, að þau verða aldrei numin í skólum. Þess vegna þarf hver unglingur að eiga kost á því að vinna að hagnýtum framleiðslu- störfum yfir sumartímann, til þess að þroski anda og handar geti farið saman. Næstu verkefni Eg tel framkvæmd skólalöggjafarinnar hafa gengið vonum framar. A næstu árum þarf að vinna markvisst að því að hún komi til fram- kvæmda um allt land. Sums staðar þarf að auka húsakost skólanna og sérstaklega þarf að reisa fleiri heimavistarskóla í sveitum, til þess að þær dragist ekki aftur úr í þessum efnum. Verknámsdeildir þarf að starfrækja í sambandi við skóla gagnfræðastigsins, og gætu þær a. m. k. í stærri bæjum verið sérstakir skólar. Þegar fast form verður komið á skóla barnaskóla- og gagnfræða- skólastigsins, ber okkur að snúa okkui að sérskólunum og samræma þá skólakerfinu. Flestir sérskólarnir veita nú meiri og minni tilsögn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.