Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 45

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 45
45 Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga styrk? Kynntu þér rétt þinn á sjomennt.is starfstengt nám eða námskeið • tómstundastyrkir • meirapróf kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika PIPA R\TBW A • SÍA • 131721 Átt þú rétt á Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins: SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA sjomennt.is • sjomennt@sjomennt.is • sími: 514 9601 ekki jafn nákvæm. Það er því mikil samkvæmni í skurðin- um,“ segir Ágúst. Enn frekari þróun er í gangi varðandi skurðarvélina og verður ný tegund af skurðarróbót tekin í notkun í byrjun næsta árs sem býður upp á mikinn sveigjanleika í bitaskurði. Einnig verður hægt í lok næsta árs að halla skurðinum og fylgja þar með beinagarðinum enn betur eft- ir sem felur í sér enn betri nýtingu á hráefninu. Reiknað hefur verið út að vélin nái umtalsvert meiri nýtingu, t.d. í hnakkastykkj- um, og getur sá munur verið allt að 8-10%. Minni þörf á snyrtingu með skurðartækninni Vatnskurðarvélin frá Völku hefur verið í notkun í rúmt eitt ár hjá HB Granda á Norð- urgarði í Reykjavík og nýlega var sett upp ný vél á Akra- nesi. Í lok janúar verður fyrsta línan sett upp í Noregi. Með þessari nýju skurðar- tækni er ekki jafn mikil þörf á snyrtingu á flökunum. Nú þarf einungis að fjarlægja laus bein, hugsanlega galla á flök- un frá flökunarvélinni eða blóðbletti. Komi flakið hins vegar í góðu ástandi frá flök- unarvélinni þarf ekki að eiga frekar við það og það flæðir inn í skurðarvélina. „Okkar upplegg með for- snyrtilínunni er stýring á hraða frá flökunarvél inn á línuna. Markmiðið með því er að hráefni safnist ekki fyrir hjá snyrtara eins og gjarnan er á hefðbundnum snyrtilín- um. Með okkar forsnyrtilínu verða aldrei fleiri en 2-3 flök sem bíða meðhöndlunar og með því lágmarkast sá tími frá því flak kemur frá flökun- arvélinni þar til afurðin kem- ur fullunnin og pökkuð í kassa. Þessi tími er einungis um tvær mínútur,“ segir Ágúst en nýja forsnyrtilínan verður sett upp hjá fisk- vinnslu Gjögurs á Grenivík eftir áramót. Tæknin nákvæmari en mannshöndin Forsnyrtilínan og hraðinn í flæðinu stuðlar að því að var- an er kaldari þegar hún fer í söluumbúðirnar auk þess sem hráefnismeðhöndlunin er betri en áður hefur sést og þar með nást umtalsvert meiri vörugæði. Aftan við skurðarvélina er sjálfvirkur pökkunarflokkari sem er sá eini sinnar tegund- ar. Verðmætustu hlutum af- urðanna er pakkað með sjálf- virkum hætti í kassa og á þetta fyrst og fremst við um ferskar afurðir. Flokkarinn nýtir tölvusjón til að ákvarða staðsetningu á bitum en auk þess er hver biti vigtaður og því er unnt að flokka bitana eftir stærð auk þess að raða bitunum sjálfvirkt ofan í kassa. Þessi búnaður gerir það að verkum að yfirþyngd í hverjum kassa er í algjöru lágmarki, aðeins fáein grömm, en algengt er að yfir- vigtin sé jafnvel yfir 100 grömm í hverjum 5 kg kassa þegar pakkað er handvirkt. F I S K V I N N S L U T Æ K N I Tobis ehf. Heiðargil 2 - 230 Reykjanesbær - Sími 562 5789 - GSM 698 5789 - Fax 421 5989 - thor@tobis.is Afgreiðsla Ísafirði. Afgreiðsla Dalvík. Afgreiðsla Eskifjörður. Afgreiðsla Höfn í Hornafirði. Tóbis ehf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.