Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 38

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 38
38 S J Ó M E N N S K A N Lykilleikmaður um borð í hverju fiskiskipi er kokkurinn. Hann sér um „að fylla á tanka“ áhafnarinnar en ekki er sama hvernig það er gert. Huga þarf að réttri samsetn- ingu fæðisins og fjölbreytnin verður að vera til staðar því oft eru menn lengi að veiðum. Níels Óskar Jónsson er lykil- maðurinn um borð í einum af stærstu frystitogurum flotans, Guðmundi í Nesi RE. Hann tekur þó ekkert sérstaklega undir það að hann sé lykil- maður heldur telur hann sig í hópi forréttindamanna að vera í áhöfn Guðmundar. Níels Óskar er fæddur og uppalinn á Akranesi og þá er nærtækast að spyrja hvort hann hafi verið á kafi í fót- bolta. „Nei, ég var aldrei í fót- bolta. Ég stundaði sund og keppti í þeirri íþrótt framan af,“ segir Níels Óskar. Forréttindi að fá „að fylla á tankana“ á þessu skipi Á morgungöngu við Reykjavíkurhöfn. Níels Óskar Jónsson, kokkur á Guðmundi í Nesi, segist alltaf hlakka til að fara á sjóinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.