Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 44

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 44
44 kvæmdastjóri og stofnandi Völku. Hann er vélaverkfræð- ingur og stundaði framhalds- nám í Bandaríkjunum en hóf að vinna þróun vélbúnaðar árið árið 2003 í bílskúrnum heima hjá systur sinni. Síðan hefur verkefnið undið upp á sig og Valka búin að hasla sér völl innanlands og erlend- is. Nýting aukin um 8-10% Um er að ræða flæðilínu sem byggir á forsnyrtingu, röntg- enmyndun, vatnsskurði með tölvustýrðum róbótum og loks flokkun og pökkun. Vatnskurðarvélin sker bein- garðinn með sjálfvirkum hætti úr flökunum en fram til þessa hefur búnaður með viðlíka nákvæmni ekki verið til. Hingað til hefur þessi vinna fyrst og fremst farið fram í höndum. „Fyrst er tekin röntgen- mynd af flakinu og í fram- haldi af því er tekin þrívídd- armynd. Myndirnar eru síðan lagðar saman sem gefur ná- kvæma mynd af beingarðin- um og staðsetningu hans í flakinu. Það er því hægt að skera beingarðinn úr með mikilli nákvæmni,“ segir Ágúst Sigurðarson, sölustjóri Völku. Vélin sker flakið einnig í bita með vatnskurði sem er stýrt með hugbúnaði sem gefur kost á að ákvarða stærð bitanna út frá stærð flakanna. „Það er ekki sjálfgefið að sömu bitarnir komi úr stóru flaki og litlu flaki. Vélin sker bitana alltaf á nákvæmlega sama hátt en mannshöndin er F I S K V I N N S L U T Æ K N I „Með okkar forsnyrtilínu verða aldrei fleiri en 2-3 flök sem bíða meðhöndlunar og með því lágmarkast sá tími frá því flak kemur frá flökunarvélinni þar til afurðin kemur fullunnin og pökkuð í kassa. Þessi tími er einungis um tvær mínútur,“ segir sölustjóri Völku. Skýringarmynd af nýju vinnslulínunni frá Völku. Fremst er forsnyrtilína. Flökin fara síðan í gegnum röntgen myndgreiningarvél og í framhaldi af því í vatnsskurð og loks flokkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.