Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 53

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 53
53 Talið er að mikil tækifæri séu fyrir hendi í fiskeldi á Vestfjörðum, en þar vilja menn fara með gát í uppbyggingu, taka hæg og örugg skref og byggja upp samkeppnis- hæfni svæðisins með faglegum og vísindalegum vinnubrögðum. Á bilinu 4-5 þúsund tonn af fiski eru um þessar mundir í sjókvíum á Vestfjörðum. F I S K E L D I en aukið fiskieldi sé leið til vaxtar. Staðreyndin sé sú að mikill vöxtur í sjávarútvegi sé vart gerlegum nema í gegn- um uppbyggingu á sjálfbæru eldi. Til að sýna hversu mikil- vægt aukið fiskeldi sé fyrir fjórðunginn nefnir hann að fræðilega gæti verið um að ræða 30 til 40 þúsund tonna eldi í skjólgóðum fjörðum Vestfjarða. Atvinnuáhrif af slíku eldi væru töluverð, það gæti skapað beina atvinnu fyrir um 6-700 manns. Við- snúningur af slíku tagi hvað varðar störf og fjölbreytileika í sjávarútvegi gætu valdið straumhvörfum í byggð og at- vinnulífi svæðisins. Fjölmörg hliðarstörf myndu einnig skapast með auknu eldi, þjónusta af ýmsu tagi, rannsóknir, fóður- og umbúðaframleiðsla, dýra- lækna- og brunnbátaþjónusta, svo eitthvað sé nefnt. Þannig hefði eldisuppbygging vestra mikil margfeldiáhrif. „Það er margt sem bendir til þess að með framsýni og góðri skipu- lagsvinnu sé í raun hægt að stýra uppbyggingunni með þeim hætti að það skapist sem minnst „bóluáhrif“ í svæðisbundnu hagkerfi. Fyrir strandsvæði eins og Vestfirði, með þetta háa hlutfall jaðar- byggða, þá er fiskeldi vaxtar- grein sem getur orðið lykill að bættri efnahagslegri vel- ferð,“ segir Shiran. Faxaflóahafnir Hafnarfjarðarhöfn Hafnarsjóður Skagafjarðar Hafnarsjóður Þorlákshafnar Hafnir Fjarðabyggðar Hafnir Ísafjarðarbæjar Sandgerðishöfn Seyðisfjarðarhöfn Tálknafjarðarhöfn Vopnafjarðarhöfn Vestmannaeyjahöfn Óskum fiskvinnslufólki, sjómönnum, útgerðarmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.