Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 43

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 43
43 F I S K V I N N S L U T Æ K N I Valka ehf. er hátæknifyrirtæki sem hefur vakið athygli fyrir nýstárlegar lausnir fyrir hvít- fiskvinnslu. 19 manns starfa hjá Völku sem er með höfuð- stöðvar í Víkurhvarfi í Kópa- vogi. Fyrirtækið kynnti á Sjáv- arútvegsráðstefnunni í síð- asta mánuði athyglisverða þróun í vélbúnaði sem hreins- ar bein úr flökum á grundvelli röntgentækni sem greinir beinin og sker flökin í bita með vatnsskurði. Þessi tækni er nú þegar í notkun hjá HB Granda í Reykjavík og á Akra- nesi og fleiri fyrirtæki hafa keypt þennan nýja vinnslubún- að sem hefur fengið lofsam- legar móttökur. Búnaðurinn stuðlar að meiri afköstum á hráefni, betri nýtingu, meiri gæðum og minni yfirvigt við pökkun. „Því hefur verið haldið fram að vélin okkar sé stærsta tæknibreytingin fyrir fiskvinnsluna í um 40 ár, eða frá því flæðilínurnar komu fram á sjónarsviðið,“ segir Helgi Hjálmarsson, fram- Hér má sjá vatnsskurð á þorskflaki sem með röntgentækninni er nákvæmari en mannshöndin ræður við.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.