Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 28

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 28
28 Stjórn HB Granda tók þá ákvörðun fyrr á þessu ári að láta breyta Helgu Maríu úr frystitogara í ísfisktogara og var samið við Alkor skipa- smíðastöðina í Póllandi um verkið. Var skipið komið til Póllands um mánaðamótin júní og júlí. Að sögn Gísla Jón- mundssonar, skipaeftirlits- manns HB Granda, sem haft hefur eftirlit með framkvæmd verksins í Póllandi fyrir félagið eru breytingarnar á Helgu Maríu umfangsmiklar og þótt skipið sé komið heim þá muni enn nokkur tími líða þar til það kemst á veiðar. Helgast það m.a. af því að eftir er að setja niður búnað á vinnslu- dekki. Það verk munu starfs- menn 3X Stáls (3X Techno- logy) annast en fleiri fyrirtæki koma einnig að lokafrágangi á Helgu Maríu. Viðamiklar breytingar Svo vikið sé að breytingunum í Póllandi þá segir Gísli að það helsta sem gert hafi verið við skipið sé að frystilestinni hafi verið breytt í ísfisklest. „Lestin var stækkuð með því að frystivélarými var fjarlægt og sömuleiðis tveir síðutank- ar. Lestarlúgan var færð út í síðu, lestin var öll klædd upp á nýtt og komið fyrir nýju kælikerfi. Allur búnaður á millidekki var tekinn úr skip- inu og allar klæðningar fjar- lægðar. Rýmið á millidekkinu var allt sandblásið, skipt var um rennusteina og síðan var það klætt upp á nýtt. Fiski- móttakan var klædd með ryðfríum plötum og sett var upp nýtt, ryðfrítt móttökuþil. Nýrri stakkageymslu með öll- um búnaði var komið fyrir og einnig var kaffi- og þvotta- herbergið endurnýjað. Skipt var um efra dekkið frá skut- rennu fram fyrir gömlu lestar- lúguna. Lestarlúgurnar voru færðar út í síðu og hluta af eldhúsi þurfti að fjarlægja vegna þeirrar færslu. Fyrir vikið þurfti að innrétta nýtt eldhús með tilheyrandi breyt- ingum á borðsal. Svokallaðir ísgálgar voru fjarlægðir og toggálgi var styrktur til að geta borið uppi togblakkirn- Helga María verður einn best búni ísfisktogari heims Helga María AK liggur í Reykjavíkurhöfn og miklar framkvæmdir standa yfir á vinnsludekki og víðar. Ú T G E R Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.