Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 57

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 57
57 SKUTTOGARAR Arnar HU 1 Botnvarpa 1,415,732 2 Álsey VE 2 Síldarnót 2,679,026 4 Álsey VE 2 Síldar-/kolm.flv. 449,539 1 Ásbjörn RE 50 Botnvarpa 1,202,538 13 Baldvin Njálsson GK 400 Botnvarpa 1,257,117 2 Barði NK 120 Botnvarpa 796,158 2 Bergey VE 544 Botnvarpa 681,418 11 Berglín GK 300 Rækjuvarpa 93,752 2 Berglín GK 300 Botnvarpa 835,620 9 Bergur VE 44 Botnvarpa 510,641 8 Bjartur NK 121 Botnvarpa 798,290 8 Björgúlfur EA 312 Botnvarpa 1,318,781 11 Björgvin EA 311 Botnvarpa 1,456,713 13 Brimnes RE 27 Botnvarpa 2,082,536 3 Brynjólfur VE 3 Botnvarpa 168,129 3 Bylgja VE 75 Botnvarpa 785,145 11 Gnúpur GK 11 Botnvarpa 1,017,105 2 Guðmundur VE 29 Síldar-/kolm.flv. 4,793,062 4 Guðmundur í Nesi RE 13 Botnvarpa 1,024,489 2 Gullberg VE 292 Botnvarpa 681,972 8 Gullver NS 12 Botnvarpa 668,259 8 Gunnbjörn ÍS 302 Rækjuvarpa 35,084 2 Hrafn GK 111 Botnvarpa 1,081,303 3 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 Botnvarpa 1,107,147 4 Höfrungur III AK 250 Botnvarpa 1,621,091 3 Ísbjörn ÍS 304 Rækjuvarpa 177,415 2 Jón á Hofi ÁR 42 Humarvarpa 199,234 12 Jón Vídalín VE 82 Botnvarpa 639,900 9 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 Botnvarpa 1,006,294 3 Kaldbakur EA 1 Botnvarpa 1,682,648 12 Klakkur SK 5 Botnvarpa 1,081,611 8 Kleifaberg RE 70 Botnvarpa 1,726,617 3 Kristina EA 410 Síldar-/kolm.flv. 2,269,151 1 Ljósafell SU 70 Botnvarpa 1,088,424 14 Lundey NS 14 Síldarnót 274,060 1 Málmey SK 1 Botnvarpa 1,098,578 2 Mánaberg ÓF 42 Botnvarpa 1,678,084 4 Múlaberg SI 22 Rækjuvarpa 176,645 8 Oddeyrin EA 210 Botnvarpa 891,922 2 Ottó N Þorláksson RE 203 Botnvarpa 1,024,824 8 Páll Pálsson ÍS 102 Botnvarpa 817,985 12 Sigurbjörg ÓF 1 Botnvarpa 1,210,388 4 Sóley Sigurjóns GK 200 Rækjuvarpa 68,127 1 Sóley Sigurjóns GK 200 Botnvarpa 1,006,788 10 Stefnir ÍS 28 Botnvarpa 648,278 10 Sturlaugur H Böðvarsson AK 10 Botnvarpa 1,306,386 12 Suðurey VE 12 Botnvarpa 739,797 10 Vestmannaey VE 444 Botnvarpa 653,772 10 Vigri RE 71 Botnvarpa 1,886,444 2 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldar-/kolm.flv. 4,073,001 4 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 Síldarnót 3,109,000 7 Vörður EA 748 Botnvarpa 563,106 9 Þerney RE 1 Botnvarpa 1,073,130 1 Þorsteinn ÞH 360 Botnvarpa 645,842 7 Þór HF 4 Botnvarpa 1,481,101 2 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Botnvarpa 1,133,334 11 Örfirisey RE 4 Botnvarpa 1,524,264 3 Örvar SK 2 Botnvarpa 248,964 1 Örvar SK 2 Rækjuvarpa 219,992 1 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE 5 Dragnót 73,299 22 Aðalbjörg II RE 236 Dragnót 78,999 22 Aðalsteinn Jónsson SU 11 Síldar-/kolm.flv. 7,523,340 9 Aldan ÍS 47 Rækjuvarpa 76,529 15 Aldan ÍS 47 Dragnót 4,094 1 Aldan ÍS 47 Botnvarpa 15,070 3 Andri BA 101 Rækjuvarpa 46,379 9 Anna EA 305 Lína 774,811 8 Arnar ÁR 55 Dragnót 151,882 9 Arnþór GK 20 Dragnót 68,807 22 Arnþór GK 20 Botnvarpa 565 1 Askur GK 65 Net 38,240 35 Ágúst GK 95 Lína 774,307 15 Árni á Eyri ÞH 205 Rækjuvarpa 14,801 12 Ársæll ÁR 66 Net 182,792 10 Ásgrímur Halldórsson SF 250 Síldarnót 7,435,273 10 Áskell EA 749 Botnvarpa 510,735 10 Beitir NK 123 Síldarnót 4,917,176 4 Beitir NK 123 Síldar-/kolm.flv. 1,195,372 2 Benni Sæm GK 26 Dragnót 86,303 25 Benni Sæm GK 26 Botnvarpa 2,971 2 Birta SH 707 Lína 18,180 7 Bjarni Ólafsson AK 70 Síldarnót 774,040 1 Brimnes BA 800 Lína 218,474 17 Börkur NK 122 Síldarnót 3,231,082 3 Börkur NK 122 Síldar-/kolm.flv. 1,897,530 3 Dala-Rafn VE 508 Botnvarpa 390,789 6 Drangavík VE 80 Botnvarpa 91,087 2 Drangavík VE 80 Humarvarpa 330,863 9 Dröfn RE 35 Rækjuvarpa 45,196 7 Egill SH 195 Dragnót 81,006 19 Egill ÍS 77 Dragnót 74,379 13 Egill ÍS 77 Rækjuvarpa 62,957 10 Eiður ÍS 126 Rækjuvarpa 93,153 17 Erling KE 140 Net 404,251 15 Esjar SH 75 Dragnót 94,598 18 Eyborg ST 59 Rækjuvarpa 54,487 2 Farsæll GK 162 Lína 2,176 1 Farsæll SH 30 Botnvarpa 377,668 8 Farsæll GK 162 Dragnót 89,353 22 Faxi RE 9 Síldarnót 1,201,696 2 Fjölnir SU 57 Lína 743,363 9 Frár VE 78 Botnvarpa 383,743 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Rækjuvarpa 22,130 4 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 Net 115,022 6 Frosti ÞH 229 Botnvarpa 626,345 13 Fróði II ÁR 38 Humarvarpa 170,084 12 Fönix ST 177 Rækjuvarpa 9,580 2 Geir ÞH 150 Dragnót 196,021 32 Glófaxi VE 300 Skötuselsnet 125,869 13 Grímsey ST 2 Dragnót 19,511 8 Grundfirðingur SH 24 Lína 512,017 10 Guðmundur Jensson SH 717 Dragnót 105,178 18 Gullhólmi SH 201 Lína 423,717 12 Gulltoppur GK 24 Lína 327,544 48 Gunnar Bjarnason SH 122 Dragnót 75,474 25 Gunnvör ÍS 53 Rækjuvarpa 66,871 13 Hafborg EA 152 Dragnót 168,487 30 Hafdís SU 220 Lína 315,906 47 Haförn ÞH 26 Dragnót 95,860 28 Halldór Sigurðsson ÍS 14 Rækjuvarpa 44,061 8 Hamar SH 224 Lína 383,005 46 Hannes Andrésson SH 737 Þorskgildra 4,179 13 Happasæll KE 94 Net 35,124 24 Fiskaflinn í október og nóvember Heildarafli íslenskra skipa í októbermánuði, metinn á föstu verði, var 3,3% meiri en í október 2012. Sömu sögu er að segja af fiskafl- anum í nóvember sem var 13,8% meiri en í nóvember 2012. Í lok nóvember var heildaraflinn á árinu, miðað við fast verðlag, 3,9%meiri en á sama tímabili í fyrra. Aflinn í október nam alls 87.893 tonnum samanborið við 99.222 tonn í október 2012 sem er 11,4% samdráttur á magni milli ára. Botnfiskafli dróst saman um 1.300 tonn frá október 2012 og nam tæpum 44.700 tonnum. Þar af var þorskaflinn tæp 23.600 tonn, sem er aukning um 582 tonn frá fyrra ári. Ýsuaflinn nam rúmum 4.700 tonnum sem er 462 tonnum meiri afli en í október 2012. Karfaaflinn nam tæpum 6.100 tonnum í október 2013 sem er 552 tonnum minni afli en í fyrra. Tæp 6.800 tonn veiddust af ufsa sem er rúmlega 1.100 tonna aukning frá október 2012. Afli uppsjávartegunda nam rúmum 39.600 tonnum, sem er tæp- lega 10.200 tonnum minni afli en í október 2012. Samdráttinn má rekja til um 12.700 tonna minni síldarafla, sem nam tæpum 35.600 tonnum í október 2013. Veiði á kolmunna dróst einnig saman milli ára en aflinn nam 706 tonnum í október 2013, sem er samdráttur um 412 tonn. Hins vegar var um 2.900 tonna aukning í makrílafla, sem nam tæpum 3.400 tonnum í október 2013. Nær engar aðrar uppsjávartegundir voru veiddar í mánuðinum. Flatfiskaflinn var rúm 2.300 tonn í október 2013 og jókst um 395 tonn frá fyrra ári. Skel- og krabbadýraafli nam 1.100 tonnum samanborið við 1.400 tonna afla í október 2012. Fiskaflinn í nóvember nam alls 81.874 tonnum samanborið við 90.570 tonn í nóvember 2012 sem er 9,6% samdráttur á magni milli ára. Botnfiskafli jókst um 3.300 tonn frá nóvember 2012 og nam tæpum 41.200 tonnum. Þar af var þorskaflinn tæp 24.600 tonn, sem er aukning um tæp 5.100 tonn frá fyrra ári. Ýsuaflinn nam tæpum 5.200 tonnum sem er 919 tonnum meiri afli en í nóvember 2012. Karfaaflinn nam rúmum 4.800 tonnum í nóvember 2013 sem er 268 tonnum minni afli en í fyrra. Rúm 3.800 tonn veiddust af ufsa sem er 943 tonna samdráttur frá nóvember 2012. Afli uppsjávartegunda nam tæpum 38.100 tonnum, sem er rúm- lega 12.700 tonnum minni afli en í nóvember 2012. Samdráttinn má rekja til um 10.900 tonna minni síldarafla, sem nam tæpum 38.100 tonnum í nóvember 2013, og 1.800 tonna minni loðnuafla en ekkert veiddist af loðnu í nóvember 2013. Nær engar aðrar uppsjávartegundir voru veiddar í mánuðinum. Flatfiskaflinn var tæp 1.900 tonn í nóvember 2013 og jókst um 561 tonn frá fyrra ári. Skel- og krabbadýraafli nam 719 tonnum samanborið við 549 tonna afla í nóvember 2012. Óskum fiskvinnslufólki, sjómönnum, útgerðarmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári! A F L A T Ö L U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.