Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 15

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 15
15 S K I P I N mestu lætin kannski fyrir of- an brú,“ segir Kristbjörn. Til karfaveiða við Nýfundnaland Sigurður VE var smíðaður í Seebeck Werft skipasmíða- stöðnni Bremerhaven í Þýskalandi árið 1960 fyrir Ís- fell á Flateyri, en það fyrir- tæki var í eigu Einars Sigurðs- sonar, Einars ríka, eins og hann var oftast nefndur. Skip- inu var gefið nafn 13. apríl 1960 af Elísabetu Einarsdótt- ur. Talið er að nafngift skips- ins sé í höfuðið á Sigurði hreppstjóra, föður Einars Sig- urðssonar. Sigurður hlaut fyrst ein- kennisstafina ÍS 33 en var aldrei gerður út frá Flateyri heldur Reykjavík enda var hann síðar skráður í Reykja- vík og hlaut þá einkennisstaf- ina RE 4. Hann var í eigu Ís- fells til 1984. Þá eignaðist Hraðfrystistöð Vestmannaeyja hann og 1992 varð hann eign Ísfélagsins þegar Hraðfrysti- stöðin og Ísfélagið sameinuð- ust. Þá fékk hann einkennis- stafina VE 15. Á vefnum www.heima- slod.is, sem er sögu- og menningarvefur Vestmanna- eyjabæjar, segir að upphaf- legi tilgangurinn með kaup- unum á Sigurði hafi verið sá að senda hann til karfaveiða við Nýfundnaland en togarar höfðu þá mokað karfanum upp þar. Skipstjóri á Sigurði er hann kom til landsins var Pétur Jóhannsson en hann var það einungis fáa túra, því skömmu eftir að Sigurður hóf veiðar var karfinn við Ný- fundnaland uppurinn og því lítil verkefni fyrir skipið. Átta sinnum aflahæstur togara Sigurði var lagt í tvö ár áður en skipið hóf síldarflutninga. Árið 1963 hóf það veiðar að nýju sem togari á Íslandsmið- um. Skipstjóri var Auðunn Auðunsson og varð þá strax mikið afla- og happaskip. Guðbjörn Jensson tók við skipstjórn á Sigurði haustið HDS 10/20-4 M 30-200 bör 500-1000 ltr/klst HDS 8/17-4 M 30-170 bör 400-800 ltr/klst HDS 5/11 U/UX 110 bör 450 ltr/klst 1x230 volt Gufudælur Aflmiklir vinnuþjarkar Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · Fax 568-0215 · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N F A G M E N N S K A A L L A L E I Ð Loðnan flæðir um borð í Sigurð VE. Á röskri hálfri öld var afli skipsins um ein millj- ón tonna. Skipinu var ávallt vel við haldið eins og sjá má. Athyglisvert er að baðkar var um borð en slíkt er fátítt í skipum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.