Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 26

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 26
26 F R É T T I R Í rauðu húsi rétt við hið rót- gróna fyrirtæki Skipavík í Stykkishólmi fer fram metnað- arfull nýsköpun. Þar er fyrir- tækið Íslensk bláskel og sjáv- argróður ehf. til húsa og er að byggja upp framleiðslu á bláskel og vinnslu á þangi. „Í byrjun vorum við vissir um að við þyrftum ekki að leggja mikið út og að við yrð- um fljótir að græða á kræk- lingaræktinni,“ segir Símon Már Sturluson, annar tveggja eigenda fyrirtækisins en fyrir- tækið hét í fyrstu Íslensk bláskel ehf. Áhugi Símonar á nýsköpun dreif hann áfram ásamt tveimur félögum hans og fyrirtækið varð að veru- leika á vordögum árið 2007. „Vanþekking okkar var mikil til að byrja með en við próf- uðum okkur áfram. Við keyrðum hér um fjörur til að sækja efni, fengum gamla belgi frá bændum og hörkuð- um svona áfram á margvís- legan hátt. Árangurinn varð eftir því fyrstu árin og við vorum þess heldur ekki með almennilegan bát.“ Síðar keypti fyrirtækið við- urkenndar kræklingasöfnun- arlínur og efni sem til þurfti, belgi og fleira. „Við höfum lært mikið síðan við byrjuð- um og erum enn að læra. Mesta hættan sem steðjar að svona framleiðslu eru eitur- þörungar en hingað til höfum við verið heppnir og sloppið við þá. Bláskel er þrjú ár að komast í rétta stærð svo hægt sé að uppskera hana og það getur því margt gerst á þeim tíma. Í dag erum við eitt stærsta fyrirtækið í þessari grein hér heima og önnum ekki eftirspurn.“ Breiðafjörður hentar mjög vel til ræktunar á bláskel og þörungum. Veitingastaðir í Stykkishólmi bjóða upp á mat úr héraði og þar er bláskel á matseðlinum. Þá hafa kokk- arnir verið duglegir að nýta sjávargróður, sem fyrirtækið er nú farið að rækta en í kjöl- farið var nafni fyrirtækisins breytt. Rækta beltisþara „Fyrstu árin fengum við mikið af þara á línurnar okkar. Við vorum ekki með hugann við Íslensk bláskel og sjávargróður ehf. í Stykkishólmi: Breiðafjörður kjörinn til ræktunar á skel og þara Beltisþari í góðri uppskerustærð. Veitingastaðir í Stykkishólmi bjóða upp á mat úr héraði og þar er bláskel á mat- seðlinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.