Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 52

Ægir - 01.09.2013, Blaðsíða 52
52 F I S K E L D I fjörðum og þeir hafa fjárfest fyrir marga milljarða króna til að koma sínu eldi á laggirnar. Ég hygg að um það bil 4 til 5000 tonn af fiski séu í sjókvíum hér á svæðinu og það ánægjulega er að tölu- verð aukning virðist vera í sjónmáli.“ 40 þúsund tonna framleiðsla möguleg Shiran segir að mikil tækifæri séu fyrir hendi í fjórðungnum þegar kemur að fiskeldi en leggur áherslu á að það þurfi að vera vel skipulagt. „Það má áætla að hægt sé að ala um 40 þúsund tonn í þeim fjörðum sem þykja hentugir í eldi, en að mörgu er að hyggja og við viljum fara var- lega. Það þarf að skoða ýmsa þætti í umhverfinu, menn hafa áhyggjur af laxalús, sjúk- dómum og ýmsu þess háttar sem fara þarf vandlega yfir. Það er betra að fara með gát í þessum efnum og byggja upp samkeppnishæfni svæðisins í fiskeldi hægum og öruggum skrefum með faglegum og vísindalegum vinnubrögð- um,“ segir Shiran. Sá vöxtur sem framundan er í þessari grein hér á landi var mikið ræddur á ráðstefnu í haust um fiskeldi á Vest- fjörðum. Fram kom að inn- viðir stjórnkerfisins virðist þó á mörgum sviðum illa undir- búnir fyrir þá uppbyggingu, t.d. sé grunnþekking á um- hverfisþáttum og burðarþoli strandsvæða takmörkuð. Því sé nauðsynlegt að efla rann- sóknir. Shiran segir að þar sem tækifæri séu talin mikil í atvinnugreininni fyrir vestan hafi félagið í samstarfi við Fiskeldisklasa Vestfjarða ákveð ið að efna til ráðstefn- unnar og hún geti orðið mik- ilvægt skref til að efla sam- starf milli aðila, svo sem stjórnsýslu, rannsóknastofn- ana og fyrirtækja. Þróun fisk- eldis geti orðið farsæl hér á landi líkt og hjá nágranna- þjóðum okkar. Gæti skapað atvinnu fyrir 6-700 manns auk hliðarstarfa Shiran bendir á að Vestfirðir byggi sína afkomu á hefð- bundnum veiðum og vinnslu á bolfiski, vaxtartækifæri í þeirri grein séu takmörkuð „Fyrir strandsvæði eins og Vestfirði, með þetta háa hlutfall jaðarbyggða, þá er fiskeldi vaxtargrein sem mun stækka í framtíðinni og getur orðið lykill að bættri efnahagslegri velferð,“ segir Shiran Þórisson framkvæmdastjóri Atvinnuþróunar- félags Vestfjarða. Fiskeldi á Vestfjörðum er talið geta skapað 6-700 manns atvinnu. Múlavegur 18 / 625 Ólafsfjörður Njarðarnes 2 / 603 Akureyri Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegrar jólahátíðar og gæfu á komandi ári velfag.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.