Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.2013, Side 38

Ægir - 01.09.2013, Side 38
38 S J Ó M E N N S K A N Lykilleikmaður um borð í hverju fiskiskipi er kokkurinn. Hann sér um „að fylla á tanka“ áhafnarinnar en ekki er sama hvernig það er gert. Huga þarf að réttri samsetn- ingu fæðisins og fjölbreytnin verður að vera til staðar því oft eru menn lengi að veiðum. Níels Óskar Jónsson er lykil- maðurinn um borð í einum af stærstu frystitogurum flotans, Guðmundi í Nesi RE. Hann tekur þó ekkert sérstaklega undir það að hann sé lykil- maður heldur telur hann sig í hópi forréttindamanna að vera í áhöfn Guðmundar. Níels Óskar er fæddur og uppalinn á Akranesi og þá er nærtækast að spyrja hvort hann hafi verið á kafi í fót- bolta. „Nei, ég var aldrei í fót- bolta. Ég stundaði sund og keppti í þeirri íþrótt framan af,“ segir Níels Óskar. Forréttindi að fá „að fylla á tankana“ á þessu skipi Á morgungöngu við Reykjavíkurhöfn. Níels Óskar Jónsson, kokkur á Guðmundi í Nesi, segist alltaf hlakka til að fara á sjóinn.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.