Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 61
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA að segja það sem mér ber. Það er einskonar stam í hátterni mínu, frú. DÝN. Ég hef verið harðbrjósta, ég hef beitt þig syndsamlegum rangindum, Dótó. DÓTÓ. Aldrei, frú. DÝN. Jú. Ég ætlaði að láta þig deyja með mér, Dótó, að ástæðulausu. Ég var að því komin að drekkja þér í sorg sem var ekki þín. Og það var rangt, Dótó. DÓTÓ. En dauðinn er mér alls ekki á móti skapi. Hann er bara ástand sem mér gæti geðjast eins vel og hvert annað ástand, frú. En hefðuð þér minnzt á lemstrun, á sundurlimun, þá hefði ég hugsað mig um tvisvar. 011 höfum við óbeit á einhverju, frú. DÝN. Ég ætla að biðja þig að fara frá mér, Dótó, eins fljótt og þú getur, núna, áður en ■—- núna, Dótó, og leyf mér að gleyma ósvífni minni og illsku, að ég skyldi vænta að þú fylgdir mér til Hades. Vertu sæl, vertu sæl. DÓTÓ. Nei, yður þýðir alls ekki að segja vertu sæl. Mér kæmi aldrei dúr á auga, ég myndi hugsa um hvernig yður liði, eða hvað ég hefði misst. Og mér væri órótt yðar vegna, frú. Þér eruð af yfirstétt, og festið ekki yndi í undirheimum. Aftur á móti er ég undirstéttarkona, og þó síður en sumir. Nei, hér þýða engar kveðjur, frú. DÝN. Æ Dótó, farðu; þú mátt til að fara. Og fyrirgefðu ef þér finnst ég vanþakklát. Ég er það ekki, fjarri, fjarri því. En ég öðlast ekki sálarfrið minn aftur, nema þú hverfir héðan. DÓTÓ. En gáið að tímanum, frú. Hvert á ég að fara klukkan þrjú um nótt? Jafnvel þó mér kæmi í hug að fara, og það kemur mér aldrei til hugar. DÝN. Hugsaðu um þennan óviðjafnanlega heim, Dótó. DÓTÓ. Ég hug sa um hann, frú. Og þegar ég hugsa um hann, um hvað hugsa ég þá? Það fer eftir ýmsu, frú. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.