Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 90

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 90
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þrúðgra vætta; en úr véum þeirra barst heiðið huliðsmál, sem hjartað nam. Fjarskinn kallar; en leiðin heim er grýtt og löng og færðin þung um fokin spor, unz íjallið lyítir brúnum, strjálað stjörnueldum. Og hinn auðmjúki pilagrím- ur fer stillt og hljótt og sökkvir bæn í fjallsins hljómahyl: Heilögu vættir, kveðið' mig í sátt! Og nú lyftist kvæðið skyndilega uppyfir mótíf sitt. Hið helga fjall, sem heim- þráin er bundin við, er um leið orðið að sjálfri Hefestosar-smiðju sköpunar- aflanna, þar sem Þú hlustar, heyrir þung högg gjalla, sleggjur rísa, falla ótt og fast og hátt og belgi þjóta, blása í brimsog rauðra loga, þjöl og töng gæla við stál, en beitar eggjar hvæsa í herzluþró. Og bergmálsöldur blóðs þíns falla, rísa og brjóst þitt drekkur aflsins gný. En hvar er þá friðarathvarf draumsins? Enn stígur kvæðið, og rís nú upp í kosmíska hæð; neistar, stjörnu-él þyrlast um bergið og sogast út í svartan geim, og hin miklu hjól Vagnsins rista á himinhvolfið eldrúnir örlaga þinna, þar sem fléttast saman „rök þín og alls sem er“. Þrá flóttamannsins gengur undir þá eldskírn, að álagahamur einstaklingshyggjunnar hrynur einsog fölskvi utanaf innsta og sannasta eðli mannsins, hinni máttugu samkennd með öllu sem lifir. Það streymir að þér máttur, ógn og mildi, minningin hverfur inn í nýjar þrár og inn í bjargið, þar sem hjarta heimsins slær við hörgsins roðna grjót í sigurþyrstri sóun, sköpun ... Hin forna þrá kallar enn heim, ekki sem fyrr í dreymda klettakyrrð, heldur heim til starfs og skyldu, að dvelja háður eilífð fjallsins, dvelja við hinn mikla afl lífs og sköpunar, sem smiður, sem málmur, sem loginn rauður, eitt af þrennu, allt í senn, og slá í órofsönn ef ekki sverð, þá gullin stef á skjöldu! 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.