Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 96
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þar á hún sannarlega heima (gnýr þuugt). Annars er fjöldi bragliða regluleg- ur og bundinn stuðlasetningu sem fylgir íslenzkum reglum. Þríliðahrynjandin í fyrstu línu er svo létt sem hæfir efni línunnar. En síðan fær hljóðfallið und- arlega voldugan svip vegna áherzluatkvæðanna sem lendir saman í 2. línu (senn flýr nótt-in) og tvisvar í 3. línu (í grátt úí-fall sem gnýr þungt). Með þessu líkum hætti nær Snorri víða mjög sterkum áhrifum í hrynjandi, einkum í síðari kvæðunum, þar sem hann beitir slíkum aðferðum oftar og af meira öryggi. Yfirleitt er öll hnitmiðun formsins orðin þar enn nákvæmari, um leið og stíllinn verður allur knappari. Og ekki fara dult áhrif þjóðkvæðanna okkar fornu á sum þessara ljóða. Hvenær skyldi hafa risið af grunni þjóðkvæða feg- urra ljóð en Þjóðlag Snorra? Kvæðið er í búningi ástaljóðs og minnir öðr- um þræði á ævintýra-brúðina sem ósnortin bíður elskhuga síns í fjarlægð; en svo vel er á mótífinu haldið, að hvergi er fipaður hinn dýpri skáldskapur að baki þess. Það má raunar fremur segja að mótífið hliðri til fyrir skáldinu þegar svo ber undir, og nýtur vissulega góðs af, því skáldið launar því á þann hátt að hefja það yfir stund og stað; hún, sem ljóðið er í munn lagt, situr ein og sóllaus, en sæl, sveipuð glitmóðu ævintýrsins á bakvið thna og rúm; þar vakir hún og bíður sem bið þráða fyrirheit, manns eða þjóðar, hvert sem það er. Bragarhátturinn einn saman býr yfir furðu miklum þjóðkvæðaseið: Enginn hefur séð mig, en allir hafa þráð mig, svarið eið og söðlað hinn sviffráa jó, hrakizt vegavilltir um vindkaldan skóg. Og rím er óvíða fegurra en á þessu ljóði: Úlfar hafa clt þá og álfar hafa tælt þá, Það er furðu mikill galdur í þessum hendingum: Úlfar — álfar, og þessu rími: elt þá ■— tœlt þá. Eða þokkinn í þessu yndislega erindi: 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.