Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 72
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR honum lítils virði, annað er komið í þess stað. Og þetta annað, sem komið er í staðinn, það er vitneskjan um það, að Jesús sé upprisinn, það er vitneskjan um það, að dauðinn sé sigraður, að hann nái að vísu haldi á öllu sem lifir, en að vald hans sé tíma- bundið, að allir muni rísa upp aftur, halda áfram að lifa í öðrum heimi, muni jafnvel eiga í vændum miklu fullkomnara líf og fegurra en hér er horfið frá. Dauðinn verður m. ö. o. ekki neitt takmark, sem að verði kom- izt, og svo ekki lengra. Nei, miklu fremur mætti segja að eiginlega byrj- aði lífið ekki fyrr en dauðinn er yfir- stiginn, fyrr en hefst það sem við er- um vön að nefna „annað líf“. Hann segir það að vísu ekki postulinn, í þessum versum sem ég valdi mér að texta í dag, að framhaldslífið sé feg- urra og fullkomnara en þetta sem við njótum. En hér litlu síðar í þessum sama kapítula, þar kemur hann ein- mitt inn á það efni, þar segir hann þetta: „Sáð er forgengilegu, en upp- rís óforgengilegt; sáð er í vansæmd, en upprís í vegsemd; sáð er í veik- leika, en upprís í styrkleika; sáð er náttúrlegum líkama, en upprís andleg- ur líkami." Og þegar þessa er gætt. þá verður það skiljanlegt hve mikla áherzlu hann leggur einmitt á þetta, að framhaldslífið sé staðreynd, dá- samleg, óyggjandi staðreynd, og ekki aðeins þannig staðreynd, að fullvíst sé um upprisu Jesú, heldur þannig, að einmitt upprisa Jesú sé sönnun fyrir upprisu allra manna. Já, einmitt þessu hefur hinn kristni maður trúað frá því er kristin trú varð til. Ef til vill er það ekkert, sem hefur átt meiri þátt í viðgangi kristn- innar heldur en einmitt þetta, að hún boðaði framhald lífsins, já færði sönnur á að framhaldslífið væri stað- reynd, en ekki fróm ósk einungis. Á öllum öldum, og með öllum kynkvísl- um jarðarinnar, hafa menn þráð að eignast vitneskju um einhvers konar framhaldslíf. Þeir gerðu sig oft og einatt ánægða með veika og ófull- komna von um eitthvert skuggalíf. Allt var betra en vonleysið, allt betra en þessi dapri grunur um að öllu væri lokið þegar líkaminn félli til foldar. Það má sjá vott þess víða, að menn hafa gert sér von um það, að til væri einhvers konar framhaldslíf. Þannig eru t. d. hinir merku fornleifafundir, sem gerðir hafa verið í Egyptalandi, Mesopotamiu, Grikklandi og víðar og um heim, til þess að rekja, að í grafir með látnum mönnum hafa verið lagð- ir hinir og þessir munir, sem menn trúðu að yrðu þeim að notum í því lífi sem í vændum væri. Einnig hér á Norðurlöndum trúðu menn því að um framhaldslíf væri að ræða, en svo sem kunnugt er, þá var því trúað, að þar fengju látnir menn að iðka sína dýr- ustu skemmtun, en það var að vega hver annan, þá voru það fyrst og fremst vopn, sem í grafirnar var lagt, 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.