Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 39
ÆTLAR KONAN AÐ DEYJA Þarftu að gráta? Já, ég geri ráð fyrir því. Allt hefur sínar ástæður. DÓTÓ. Maturinn þinn og hnén. Ég græt vegna þeirra. Ég get ekki þolað samúð og þau eru svo geðfelld. TEG. Fáðu þér hita. Ég er orðinn saddur. DÓTÓ. Og sjá hana deyja á undan mér? Burt með matinn. Þið karlmenn með skaðvænan skeggvöxt! Sem verðiö að raka af ykkur þær svörtu sálir um leið og þær spretta daglega á kinn og höku. Ég sný við þér baki. I því felst alger fyrirlitning. Að borða? Ég fyrirlít það. Æ fersku litlu snúðar! TEG. Gleymdu því, gleymdu; í guðs bænum gleymdu því. Mundu að ég er alveg óreyndur í þessum sökum. Ég bið allra þeirra afsakana sem ég kann. Þei, þei, ónáðum hana ekki. Nú stundi hún aftur. Ó Seifur, það er hræðilegt! Hún sefur en andvarpar ennþá. Sorgin hefur alið kanínur í sál hennar, og nú grafa þær sér göng. Pónos! hjartaÖ er djöfullegt læknislyf. DÓTÓ. Og ég ætla ekki að snúa mér við. TEG. Ég veit að þú hlýtur að þjást. Væri það — er þér nokkuð á móti skapi að ég fái mér sopa? Ég er með svolítiö af víni. Og þú skilur hvernig ástatt er: harm má bera í hjarta og dauðann má þola og konur — þeim kann ég oftast að stjórna; en mér er ofraun að ráða öllum þremur í einu á þessum tíma nætur. Ég bið þig að fyrirgefa. En hvað um þig sjálfa? Það myndi gleÖja mig mikið ef þú fengir þér einn. DÓTÓ. Einn til að ganga á? TEG. Einn til að ganga á. DÓTÓ. Ég er rykug í kverkum og gröfin er dökk af ryki. Þakka. Það væri heimska að deyja af öllu í einu. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.