Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 17

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 17
HALLDÓR KILJAN LAXNESS Minniskompa úr Bæheimi og Slóvakíu AÐ var ánægjulegt að eiga þess kost að vitja aftur Tékkóslóvakíu eftir átta ár, hitta gamla vini og eignast nýa. Nokkrir hinna eldri eru nú á bak og burt og saknaði ég þeirra; tel ég þar fyrstan minn góða vin Zdenek Nemetsék rithöfund og hagfræðíng, sem var sendiherra lands síns í Dan- mörku 1945—1948, en hann ferðað- ist um ísland 1947 og skrifaði bók um ferð sína hér, Islandské dopisy, 1948; hann var hægrikrati í stjórn- málum og sagði lausu embætti sínu skömmu eftir að skift var um stjórn- arhætti í landinu 1948, dvelst nú í Kanada. Svipuðu máli gegnir um hinn ágæta fræðimann, dr. Emil Wal- ter, sem þýddi Eddu á tékknesku. Hann kastaði frá sér sendiherraem- bætti er honum hafði þá nýlega verið falið á íslandi og í Noregi, og sögðu mér sameiginlegir kunníngjar í Prag, að það mundi hafa gerst meira af fljótfærnisökum en stjórnmálaástæð- um. Dr. Kúsjka, fyr skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu í Prag, og sendiherra á íslandi og í Noregi eftir dr. Walter, mikill lærdómsmaður og ákaflega trygglyndur vinur, er nú lát- inn. í Tékkóslóvakíu hafa menn laung- um gert sér títt um bókmentir og menníngu af Norðurlöndum þó raun- rétt þekkíng þeirra á þessum hjara hafi eigi náð til íslands nema að óverulegu leyti. Mér hefur virst að þar hafi þó bæði fyr og síðar meir brostið nauðsynleg hjálpargögn en góðan vilja. Fáar þjóðir, og kanski eingin þegar þjóðverja líður, hafa gert sér far um að snúa á túngu sína norðurlandabókmentum svo mjög sem tékkar. Manni dettur stundum í hug að hneigð þeirra fyrir norrænan anda hafi sprottið af laungun til að seilast útyfir þýskt menníngarsvið, í blóra við Þýzkaland, taka saman höndum við þ j óðflokka sem þeim væri geðfeldari miðlar germansks hugsun- arháttar en þjóðverjar sjálfir, eða að minsta kosti hættuminni frá stjórn- málasjónarmiði. Nema það hlýtur að 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.