Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1955, Blaðsíða 42
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR örvænlir ytra ber hlýjan hug til átthaganna. Þvílík heilindi, drottinn minn! DÓTÓ. Ég elska allan heiminn og eplið sem rennur niður kverkar þér. Ætlarðu ekki að kyssa mig? Það er áreiðanlega bezt að halda rakur til Hades. TEG. Leið hennar ljómar af sorg. DÓTÓ. Þá ætla ég að fá mér svolítinn teyg. Ég elska alla menn, alla, jafnvel þig, og ég skyldi skreyta hjálminn þinn með dýrlegu geitnalaufi ef það aðeins yxi hérna. Ég bið forláts. DÝN. Hver er þetta, Dótó? DÓTÓ. Geitnalauf, frú. Vegna býflugnanna. Reynið að sofna aftur, frú. DÝN. Hver er þessi maður? DÓTÓ. Já ég skil hvað þér meinið, frú. Það er einhver liðþjálfi, og talar við sál sína, á fimm tíma vöku, með sex líkama. Hann var að ljúka við kvöldverðinn, frú. TEG. Ég fer. Það er háborin skömm að við skyldum ónáða hana. DÓTÓ. Það gladdi hann mikið að sjá yður syrgja, frú. Það aftrar honum frá að fara úr landi. DÝN. Með sex líkama? Boðberi og fylgdarmaður á vegum dauðans. Ef til vill kemur hann til þess að vísa okkur leið út úr óhrjálegum úthverfum lífsins, skuggi og dularvera sem syndir móti stríðum straumi tára minna (til þess þyrfti hann reyndar marga limi) og leiðir mig til Virilíusar. Ég fylgi honum, hægt og hljóðlega. TEG. Ég sver og sárt við legg — Hvílíkur klaufadómur, hvílík níðingsleg áleitni. Ég skal afmá sjálfan mig á svipstundu. DÓTÓ. Afmá — æ, hvaða vandræði, að afmá. Afsakið. Leyfið honum það ekki, þessum laglega pilti. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.