Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 23
SAGA VESTRÆNNAR ÍHLUTUNAR í KÍNA 300 þúsund hermenn sem flúið hafa frá meginlandinu. Þeir fluttu með sér dýrtíðarflóðið og juku íbúatölu eyj- arinnar fram yfir það sem ætla má að hún geti brauÖfætt. í marz 1949 til- kynntu bandarískir embættismenn, sem gert höfðu athuganir á efnahags- ástandinu, að „sívaxandi fjármála- óreiÖa mun auka á efnahagsörðug- leikapa og valda aukinni pólitiskri spennu, nema einhverjar umbótaráð- stafanir komi til“. „í sem stytztu máli er það álit bandarískra erindreka, að eynni sé illa og slælega stjórnað á tímum sem þessum, þegar hinna beztu krafta er þörf ef ekki á jafn illa að fara og á meginlandinu.“ Þannig hljóðar hin óvilhalla skýrsla Bandaríkjamanna sjálfra um stjórnmála- og efnahagsástandið á Formósu. Og ekki hefur orðið auð- veldara að brauðfæða eyjarskeggja með náttúrlegum hætti eftir að Sjang Kæ-sjek var setztur þar að með leif- arnar af her sínum. Enda hefur stjórn hans hjarað þar einungis í krafti doll- araausturs Bandaríkjanna til hern- aðarmannvirkja á eynni og þess hern- aöareinræðis sem þessi aldni leppur er vanur að beita fyrir sig — og heitir „lýðræði“ samkvæmt bandarískri hugtakafræði. Kína í dag Ég átti þess kost að feröast um Kína á síðastliðnu hausti. Við ferð- uðumst víða og sáum fjölmennustu þjóð heims önnum kafna við að byggja upp víölendasta ríki veraldar. Þar var unnið í þrískiptum vöktum allan sólarhringinn. Ellefu ár voru liðin síðan Sjang Kæ-sjek og hinir erlendu húsbændur hans voru hraktir úr landi, og í ellefu ár höfðu rúmar sex hundruð milljónir manna keppzt við uppbygginguna. Allt varð að byggja frá grunni. Fyrst og fremst stóriðjuna til að hægt væri að smíða þjóðinni verkfæri og vélar. Og síöan mannsæmandi íbúðir fyrir svo til alla þjóðina, — tröllaukið verkefni sem ekki verður leyst að fullu næsta ára- tuginn eða áratugina. Slíkur var við- skilnaður arðræningjanna við kín- verska alþýðu. Peking, sjálf keisaraborgin og höf- uðborg ríkisins um aldaraðir, var að mestu víðlend þyrping snaraðra leir- kofa með stráþaki, sem varla héldu regni og vindi. Nú rís Nýja-Kína í miðri borginni: breiðgötur, stórhýsi í fallegum, einföldum stíl. Nokkrar af voldugustu byggingunum eru að- eins eins árs gamlar, byggðar á nokkrum mánuðum í tilefni af tíu ára byltingarafmælinu: þinghúsið, þjóð- minjasafniÖ, járnbrautarstöðin. Allar bera þær órækt vitni um að snögg þáttaskil hafa orðið í sögu Kína; þær stinga svo undarlega í stúf við hreys- in annarsstaöar í borginni. Og Nýja- Kína er greinilega þróttmikið og framsækið ríki sem kann að hagnýta 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.