Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 64
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR son bóndi á Eyri, Magnús Einarsson á Hvilft og Gísli ívarsson stúdent og búðarmaður á ísafirði, fulltrúar al- þýðunnar, sem rísa hér upp úr bréfa- bögglunum og skipa sinn sess við hliðina á Ólafi Sívertsen í Flatey, Brynjólfi Benedictsen, Árna Thorla- cius og Ásgeiri skipherra. Engin menningarhræring í Vestfirðinga- fjórðungi, sem þessir menn standa að, fer fram hjá athugulum augum Lúð- víks Kristjánssonar, hvorki hin sýni- legu verk þeirra, lestrarfélög alþýðu, hin fyrstu hér á landi, Framfarastofn- un Sívertsens í Flatey, „Flateyjar framfara stofnunar bréflega félag“,né hugdettur þessara manna, sem aðeins komust á gulnað blað: hugmyndir Guðmundar Einarssonar prófasts um kvennaskóla og sjómannaskóla, og „skrúfuskip“ Magnúsar á Hvilft til fiskveiða. Öllu er haldið til skila, hver framfarahugmynd, sem sprettur upp í þessum frjóa landsfjórðungi, er túlk- uð og greind samvizkusamlega í fyrsta bindinu, sem er stöpull ritsins. í rauninni áttar maður sig ekki alveg á því hvert höfundurinn er að fara þegar fyrsta bindinu lýkur, mann grunar, að hann sé ekki allur þar sem hann er séður, en þegar annað bindi ritsins hefst, er hulunni brugðið burt: persónur Vestfirðingafjórðungs flæða nú inn í íslenzka þjóðarsögu, sviðljós- inu er beint að frægasta Vestfirðingi íslands, Jóni Sigurðssyni, tengslin milli hans og Vestlendinga rakin, af- staða þeirra til hans og sjálfstæðis- baráttunnar könnuð með einstakri ná- kvæmni frá upphafi til loka þess þátt- ar, er markast af stjórnarskránni 1874. Persónurnar í fyrsta bindi rits- ins hafa nú skipt um svið, gegna hlut- verki sínu í hinni almennu þjóðar- sögu, eru metnar og fá sinn dóm í við- horfi sínu til þeirra mála, er renna um ála hennar. Og þannig verða Vest- lendingar að rannsókn á íslandssögu. I þriðja og siðasta bindi ritsins tekur höfundurinn fastar í tauminn, einbeitir rannsókninni að höfuð- vandamálum hinnar pólitísku sögu, upphafi alþingis hins endurreista, Þjóðfundinum og eftirköstum hans og hinum merkilegu héraðsþingum Vestlendinga á Kollabúðum og Þórs- nesi. Það kennir engra þreytumerkja á höfundi við lok þessa mikla rits. Hitt er sönnu nær, að hann vaxi eftir því sem á líður verkið og síðasta bindi þess má vera til fyrirmyndar að vinnubrögðum og leikni í meðferð heimilda hverjum þeim sem fæst við íslenzkar sögurannsóknir. Það er kannski happ Lúðvíks Krist- jánssonar að hann er ekki háskóla- borgari. Ef til vill er það fyrir þá sök. að honum er svo sýnt um að forvitn- ast um lággróður sögunnar, sem hin- um akademíska sagnfræðingi hættir oft við að gleyma, en starir sig blind- an á hinar bolmiklu og laufríku eikur. Sem betur fer hafa þó á síðustu árum orðið allmikil umskipti í þessum efn- 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.