Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 63
SVERRIR KRISTJÁNSSON Tvö rit um sjálfstæðisbaráttu íslendinga á 19. öld LúSvík Kristjánsson: Vestlendingar Heimskringla, Reykjavík 1953—’60. Asíðastliðnu ári kom út þriðja bindi, eða eins og það heitir, seinni hluta síðara bindis, Vestlend- inga eftir Lúðvík Kristjánsson, og er þá lokið þessu mikla riti, sem hóf göngu sína fyrir sjö árum, en að baki því liggur 18 ára rannsókn, að því er sjá má af orðum höfundar. Allt er rit- ið liÖlega eitt þúsund blaÖsíður að stærð, það er ærin vinna að lesa þetta allt í striklotu, en enginn, sem á annað borð hefur áhuga á íslenzkri sögu, mun sjá eftir þeim tíma sem í það fer. Hitt skiptir þó meira máli, að enginn, sem vill kynna sér sögu 19. aldar á ís- landi, getur gengið fram hjá því. Vest- lendingar Lúðvíks Kristjánssonar eru svo grundvallandi söguleg rannsókn á þessu tímabili, að í raun og veru er fátt til samjafnaðar í íslenzkri sagn- fræði seinustu áratugi. í annan stað er ritiÖ svo merkilega frumlegt að byggingu, að þar skortir einnig sam- jöfnuð. Og enn má geta þess, að Lúð- vík Kristjánsson hefur lagt fram efni, sem öðrum hefur sézt yfir og er harla nýstárlegt. Þótt svo mætti ætla af nafni ritsins eru Vestlendingar ekki saga Vestfirð- ingafjórðungs í venjulegum skilningi, ekki héraðssaga, eins og gengur og gerist og nokkuð hefur kveðið að í íslenzkri sagnaritun. í fyrsta bindi ritsins eru persónur sögunnar settar á svið og kannaöir nokkrir þættir í menningarsögu fjórðungsins á fyrra hluta 19. aldar. Þar kennir margra grasa: sögupersónurnar ganga fram, ekki aðeins embættismenn og höfð- ingjar, heldur einnig bændur og al- þýðumenn, sem allt í einu lyfta höfði upp úr móðu sögunnar og taka til orða á málþingi hennar. Þarna er margt frægra manna að ætterni og sögu, en einnig ekki ófáir úr hinni hljóölátu alþýðustétt, sem Lúðvík Kristjánsson hefur fyrstur manna gef- ið málfrelsi í íslandssögu: Ari Finns- 221
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.