Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.08.1961, Blaðsíða 82
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og fyrstu árum sínum í Reykjavík, en þá átti hún um tíma heima hjá frænda sínum Jóni Árnasyni þjóðsagnaritara og bóka- verði, en einnig þar hefði maður kosið ýtar- legri og nákvæmari frásögn. Halldóra virðist ekki vera sú manngerð, sem lætur sér miklast í huganum það sem hún hefur þegar afrekað eða kann að segja mergjaðar sögur af því hvernig hún hefur komið sínu fram. Heldur vinnur hún dag- lega sína smásigra, án þess að finna mjög til sín, og er með allan hugann við næsta verkefni. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur hin síð- ari ár mjög lagt sig eftir því að rita ævisög- ur, merkastar þeirra hygg ég séu í bókun- um sem hann nefnir við sem byggðum þessa borg. Þær bækur hef ég lesið mér til mikill- ar ánægju. Þar er stíllinn knappari en á þessari bók og þar virðast sögumennimir hafa verið viðráðanlegri. Ævisögu Halldóru Bjarnadóttur prýða margar ágætar myndir. Gaman er að bera saman hinar glæsilegu myndir af Halldóru ungri og aldraðri. Það er auðséð að þar fer engin hversdagskona. Halldóra hefur verið gullfalleg ung stúlka og hafa sam- tímapiltarnir sjálfsagt mátt um sárt binda sumir hverjir, en lítið segir af því í þessari bók. Jón úr Vör. MÁL 0 G MENNING Eins og félagsmönnum er kunnugt komu tvær fyrstu bækur þessa árs út snemma í vor. Þriðja félagsbókin er nú í prentun og kemur væntanlega út um mánaðamótin sept.-okt. Það er Þingvellir eftir Björn Þorsteinsson og Þorstein Jósepsson. Bók þessi kemur einnig út á foriagi Heimskringlu á þrem erlendum málum: dönsku, þýzku og ensku; en í íslenzku útgáfunni er texti Björns Þorsteinssonar stórum mun lengri en í hinum erlendu þýðingum. Myndirnar eru hinsvegar þær sömu í báðum útgáfunum. 240
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.